Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.05.1903, Qupperneq 77
157 ---------J>ú ert þreyttur, vinur minn. Rís þú þá á fætur, og sjá: Dagurinn er þegar runninn. Og hann kemur ekki eins og »þjófur á nóttu«. — Hann vex hægt og seint — eins og allir dagar vaxa hægt og seint. Og upprás sólarinnar fáum við ekki að sjá — nema í hill- ingum og draumi. Lát þá ekki hugfallast, vinur minn. Pví sannarlega mun hún koma hin fagra tíð —: í krafti þrárinnar eftir hinu sanna lífi og í krafti þeirra mögulegleika, sem lagðir eru í mannssálina til að fullnægja henni, kemur hin nýja tíð. —------ SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON. „Gunnarshólmi“. Hvergi mun víðari útsjón yfir sveitir landsins en af Þríhyrn- ingi; þar blasir við alt hið væna Suðurland, eins vítt og það breið- ir faðminn viö suðrinu, frá Seljalandsmúla, þar sem fossinn stafar niður »á hengiflugi undir jökulrótum« og alt þangað, sem Reykja- nes hverfur yzt í hafið og himinblámann. Sá, sem hefði arnar- augu, gæti séð menn ganga út og inn á bæjunum alt vestur að Hellisheiði1, og víst eru það engar ýkjur, að brennumenn hafi úr Flosadal forðum mátt sjá »allra manna ferðir um héraðit«. Og þegar maður horfir á Markarfljótsaurana, sem teygja blá- svarta malarfingur niður í graslendið og lykja um Gunnarshólma, og á hafborðann blikandi fyrir Eyjasandi, þá kemur ósjálfrátt fram í huga manns hið fræga kvæði; hendingarnar líða fram eins og glampandi lognöldur, þrjár og þrjár og svolítið hlé á milli. Pað er eitt til marks um, hvað afbragðs-góð eru náttúrukvæði Jónasar, að þau þykja aldrei betri en þegar maður hefir fyrir augum það hérað, sem hann yrkir um. Á eina röndina horfir svo við, sem allar framfarir séu helzt vottur um mannlega heimsku; og líkt er það að sínu leyti, að menn bera ekki fult skyn á feg- urð þess, sem þeir sjá ekki blettina á, (en jafnvel sjálf sólin er blettótt). 1 Fetta mun nú raunar vera ofætlun, jafnvel arnaraugum, og væri réttara að segja: sá sem sæi hundrað rasta frá sér eins og Heimdallur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.