Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1904, Page 15

Eimreiðin - 01.05.1904, Page 15
95 Ég vil frelsi míns lands, ég vil farsæld míns lands, ég vil frægb þess og gnægð þess og auð þess og völd; ég vil heiðursins krans leggja að höfði hvers manns, sem vill hefja það fram móti batnandi öld. 6. Petta er játningin mín, kæra móðir, til þín, ég get miklast af því, að ég sonur þinn er; það er svipurinn þinn, er í sál mér ég finn; hann er samgróinn öllu því bezta hjá mér. 7- Ég kem fram á þinn fund þessa fagnaðarstund eins og frjálsborinn sonur, sem elskar þig heitt, og að fótum á þér ég sem fórn mína ber það, sem fegurst og bezt hefur lífið mér veitt. Aths. fietta kvæði eftir Guðm. Magritísson er tileinkað þingmönnum á alþingi 1901, og er prentað í lieild sinni bæði í Fjallkonunni sama árið og í kvæðabók Guðmundar 1903.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.