Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 2
82 að bornir þeir væru’ í þann háa sess. því þá réði fræknleikur fylgi og völdum. þeir vöfðu að höndum sér valdanna taum og vísuðu leið hinum máttuga straum, og vei hverjum þeim, sem var veill eða hálfur. Pað kostaði’ oft grimd og það kostaði blóð. — Þar var kastað um það, sem á mestu stóð að fella og vinna — eða falla sjálfur. Peir leyfðu sem fæstum að ieggja sér ráð, þeir lifðu’ upp á guðs, ekki mannanna, náð, og tóku’ að sér ábyrgð á allra högum. Peir unnu sér traust og þeir unnu sér lönd, þeir unnu sér sjálfir konunnar hönd, en lifðu ekki’ á arfi frá eldri dögum. Já, gaktu hljótt um þinn háa sal. — Par horfir á þig slíkt mannaval. það fyllir þig einhverjum óljúfum kendum. þeir vega og meta þitt manngildi alt, þeirra marmaratillit er napurt og kalt. Eg held að þeim finnist þú hokinn í lendum! Nú ber að augum hóp af sælli sjónum. Nú sérðu lýðinn breiða út sitt skraut og varpa sínum mörgu millíónum, af mestu rausn á þína tignarbraut. þín mikla höll af skálaglammi skelfur, hún skín og glitrar — næstum blindar þjóð, og yfir bæinn bera tónaelfur á blíðum öldum þinnar frægðar óð. þar blakta merki fornra frægðardaga, sem feður þínir báru’ á undan sér. Hve stór og ágæt er ei þeirra saga en erfið var hún flestum — nema þér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.