Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 29
in Iceland and in Icelandic literature with historical notes on other table games«. Það var og taflmaðurinn í Fiske, sem fékk hann fyrst til að veita Grímsey athygli vegna orðs þess, er fór af eyjarskeggjum í taflrnensku. Og lét hann sér ekki einungis ant um að hvetja þá til að hafa skáktaflið í heiðri, heldur styrkti hann þá á margan hátt, svo sem með því, að setja á stofn bókasafn hjá þeim (»Eyjarlrókasafmð«) og svo nú síðast í erfðaskrá sinni að stofna sjóð, um 44,000 kr., og skal vöxtunum af honum varið eyjunni til viðreisnar. Fiske var gáfumaður og iærður vel, smekkvís og hinn ritsnjallasti, hefur mörgum fundist til um, hve vel hann reit á enska tungu. Hann var snyrtimenni mikið og hinn skemtilegasti í umgengni og hafði marga kosti, er afla vina, enda munu allir þeir, er nánari kynni höfðu af honum, sakna hans. Og Island má sakna hans, því að hann bar það fyrir bijósti og vildi hag þess og sóma í öllu. Khöfn 23. des. 1904. HALLDÓR HERMANNSSON. Bifreiðar. Eftir ÞORKEL Þ. KLEMENTZ. Hugmyndin um bifréiðar (mótórvagna, sjálfhreyfivagna) er ævagömul. Menn hafa snemma farið að hugsa um, hvernig þeir gætu gjört sér hægara fyrir um hreyfingar. T. d. má sjá á forn- egypzkum legsteinum myndir af vögnum, sem hreyfast af gufu, er streymir út um pípu aftan á þeim. Auðvitað verður eigi með vissu sagt, hvort vagnar þessir hafi til verið annarstaðar en í hugmyndum manna; en þetta ber vott um, að þegar í forneskju hafi menn hugsað um sjálfhreyfifæri. Hérumbil frá árinu 200 e. Kr. er til bók ein um Pertínax keisara. í henni er þess getið, að keisarinn hafi látið selja eigur fyrirrennara síns; var meðal þeirra vagn, er talinn var nýtilbúinn og með margbreyttri og hugvitsamlega gjörðri vél. Hreyfði hún vagninn um leið og kæliblöðkur bærðust af hénnar völdum; með henni mátti og mæla vegalengdina og tímann, er til akstursins fór. Hún hefur því verið mesta snildarverk. Á miðöldunum hafa múnkar gefið sig við vélagjörð, Heyrst hefur getið um Grábræðramúnk einn, sém meðal annars ritaði um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.