Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 16
hreinastur og fegurstur er gotneski stíllinn yfirleitt á Englandi. f’ar er hann mjög tíðkaður, því Englendingar hafa hvorttveggja góðan lista- smekk og ráð á að byggja eins og þeim þykir bezt fara. Þegar mað- ur lítur af góðri sjónarhæð yfir einhvern af hinum ensku stórbæjum. svo sem t. d. Edinborg, líkist bærinn til að sjá pílviðarskógi, svo marg- ir eru tumarnir, og svo grannir eru þeir og léttilegir; maður gæti næst- um því búist við, að þeir svignuðu fyrir golunni eins og tijátopparnir — Stórfeldustu sýnis- hornin af gotneska stílnum áEnglandi eru eflaust Parlaments- húsið og Westmin- ster-kirkjan í Lundún- um og Skotlandsbanki í Edinborg. En feg- ursta og nettasta lista- verkið, sem ég hefi séð í þessum stíl, er ofurltítil kirkja, sem heitir »Kings Cha- pel« í Cambridge. En eins og áður er sagt hefir dóm- kirkjan í Köln mest orð á sér af öllum gotneskum bygging- um í heimi, ekki ein- ungis fyrir fegurð sína og vandaðan frágang, heldur og fyrir stærð- ina. Meiri kirkjubákn eru sjaldgæt. Köln getur rakið sögu sína aftur til þeirra tíma, er Róm- verjar réðu löndum norðan Alpafjallanna á öndverðri keisara- DÓMKIkKJAN í KÖLN (vesturgaflinn). öldinni eða um það leyti er tímatal vort byrjar. Nafnið er leitt af latneska orðinu Colonia (o: nýlenda) og í bænum eru höfð til sýnis hús og húsabrot, sem eiga að vera frá dögum Rómveija. Bærinn stendur á bökkum Rínarfljóts- ins mestallur fyrir vestan fljótið, en þó ofurlítill hluti hans (nýi bærinn) á eystri bakkanum. Brú liggur á milli borgarhlutanna yfir Rín, sem þannig er bygð, að skipum er lagt hverju við hliðina á öðru, og brú- in er bygð ofan á þau. Snúa þau stöfnunum í strauminn og liggja við akkeri, sem föst eru í fljótsbotninum. Skipaumferð um fljótið er afarmikil, og þegar skip þurfa að fara um, eru nokkur af skipum þeim, er bera brúna, leyst úr tengslunum, og flutningsskipunum hleypt í gegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.