Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 39
reið kom fyrst til Norðurálfunnar árið 1900 og seldust nokkr- ar þegar. Af stórum eimbifreiðum, sem aka má miklum þunga á, er Thornycrofif-bifreiðin einna hélzt; ber 10,000 pd., fer 8 til 9 km. á klukkutímanum. Teim má aka upp bratta alt að 1:20 (1 fets halli á hverjum 20 fetum); þær vega um 8000 pd. (burðarflöt- urinn 110 □ fet). Eldsneytið er kol. I’essi bifreið er einkum notuð á Englandi. Aksturskostnað- urinn (o: vagnstjóralaun, eldsneyti, viðgerð, leiga af vagnskúr o s. frv., einnig vextir og afborgun af vérðinu — 12,600 kr. —) er talinn 0,12—0,15 aurar á hverja pund-mílu (o' 1 pund flutt 1 mílu). 8. Eimbifreið. Á síðustu árum hafa eimbifreiðar einnig verið viðhafðar til skemtiferða. í Noregi reyndi Krag vegstjóri ameríska eimbifreið 1902; ók hann langt inn i latidið frá Kristjaníu. Lýsti hann ferða- laginu þannig: Meðalhraði 20 km. á kl.st., þótt ekið væri í þrengslum; verður stöðvuð á einu augnabliki, hljóðlaus ferð, mjúkur gangur. Gat farið upp halla alt að 1:15 með 2 5 km. hraða. Eóttist Krag sannfærður um, að bifreiðar mundu reynast vel í Noregi, sem þær og hafa gjört. Eótt þannig sé víst, að eimbifreiðarnar hafa ýmislegt til síns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.