Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 4
84 Pú varst barn, eins og fleiri. með funa í hvarmi, með fallegar myndir í sjálfs þíns barmi. Par byrgðir þú draum um hvert bæri að halda og bezt væri að gera, er þú kæmir til valda Pá barstu' á þá kensli úr bókum og sögum, sem báru þinn titil á fyrri dögum, frá Rómverjans tíð, þess er reit og stríddi, hvern ritgerðarkafla með sigri prýddi. þá lastu um Korsíku-keisarans hreysti, sem kraftana dreifðu til héiðurs reisti, hinn hyggna og snarráða, hugstóra, vitra, sem heiminn lét allan af skelfingu titra. Pá virtist þig gruna hver væri keisari: það er valdanna skapari, hástólsins reisari, hinn mikli, hvCrs augnráð er eldkveðjusending, sem öllu stjórnar með lítilii bending. Nú ertu við völdin í æfinnar blóma og ert nú sem flæktur í seigan dróma. Alt er hárugt og slímað hvert helzt sem þú lítur, ineð hundruð af þráðum, sem aldrei þú slítur. Ei vondur né góður, — f*ú glögt átt að skilja að gera sem fæst nema’ að annarra vilja. Ei beizkju né yndi af ábyrgð þú smakkar, því enginn kennir þér neitt eða þakkar. f*eir eru víst fáir, sem elska þig. Peir elska ríkið, sem prýðir sig með þér, eins og skrautflugu skaplega kvikandi, sem skeytt er með gullnál við djásnið þess blikandi. Og þannig þú situr í sæmd og í völdum! Um sál þína slær eins og hrolli köldum; þar finnur þú eitthvað sig engja og beygja — það er þín köllun, sem þar er að deyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.