Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 23
103 það við neglur mér«. Prestur tók við peningunum. »Petta er nú í þriðja skiftið, sem þú hefir komið hingað í erindum fyrir hann son þinn, Pórður minn!« — »Nú er ég líka búinn að ljúka mér af«, svarar Pórður, brýtur saman veski sitt, kveður og fer — og hinir hægt á eftir. Hálfum mánuði síðar reru þeir feðgar í blæjalogni yfir vatnið til Stóruhlíðar, til að þinga um brúðkaupið. »Hún er eitthvað óstöðug þóftan, sem ég sit á«, sagði sonurinn og stóð upp til að koma henni í lag. í sömu andránni skriðnaði þiljan, sem hann stóð á, hann baðaði út höndunum, rak upp óp og steyptist í vatnið. — »Gríptu í árina«, kallaði faðirinn, spratt upp og rétti hana útbyrðis. En er sonurinn hafði gert tvær atrennur að henni, stirðnar hann upp. »Bíddu svolítið!« kallaði faðirinn og herti róð- urinn. í sama vetfangi hnígur sonur hans aftur á bak, lygnir aug- unum á föður sinn — og sekkur. Pórður ætlaði varla að geta trúað því, stöðvaði bátinn og ein- blíndi á blettinn, þar sem sonur hans hafði sokkið, eins og hann ætti von á, að honum mundi skjóta upp aftur. Fáeinar bólur þutu upp, nokkrar í viðbót og loks ekki nema ein stór, sem sprakk — og vatnið lá spegilslétt eins og áður. I þrjá sólarhringa samfleytt sáu menn föðurinn vera að róa kringum þennan blett, svo að hann neytti hvorki svefns né matar. Hann var að slæða eftir syni sínum. Að morgni hins þriðja dags fann hann hann og kom með hann í fanginu gangandi upp brekk- urnar heim til sin. Pað mundi vera liðið á að gizka eitt ár frá þeim degi. Pá heyrir prestur eitt hauskvöldið síðla, að rjálað er við hurðinni úti í göngunum og þreifað hægt eftir skránni. Prestur lýkur upp dyr- unum og inn kemur maður hár og lotinn, kinnfiskasoginn og hvít- ur af hærum. Prestur starir lengi á hann, áður hann kannast við hann. Pað var Pórður. »Ert þú svo seint á ferð?« mælti prest- ur og nam staðar andspænis honum. »Ójá, ég er nokkuð seint á ferðinni«, sagði Pórður og tók sér sæti. Prestur settist líka nið- ur, eins og hann væri að bíða eftir einhverju. Svo varð löng þögn. Pá hóf Pórður máls: »Eg hefi hérna dálítið meðferðis, sem mig langar til að gefa fátækum; það á að vera styrktarsjóð- ur og verða kendur við hann son minn«; — hann stóð upp, lagði peningana á borðið og settist svo aftur niður. Prestur telur þá; »það er ekki nein smáræðis upphæð að tarna«, segir hann. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.