Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 40
120 ágætis, þá er þó ýmislegt, sem gjörir að verkum, að bæði rafmagns- bifreiðar og sprengiloftsbifreiðar virðast hagfeldari. Af rafmagnsbifreiðinni má eflaust einna helzt vænta þess, að hana takist með tímanum að gjöra bezt úr garði. Ekkert akfæri, hverju nafni sem nefnist, er eins þægilegt að ýmsu leyti. Vélin orsakar enga rykki, og þaraf leiðir, að aksturinn verður mjög ró- legur, laus við hristing þann og rið, sem samfara er bæði eimvél- inni og sprengiloftsvélinni. Ear að auki er auðvelt að haga ferð 9. Rafmagnsbifreið. hennar eftir vild, hvort sem menn vilja aka hratt eða hægt, án þess að til þess þurfi nokkurn sérstakan eða margbreyttan útbún- að, eins og t. d. á sér stað á sprengiloftsbifreiðunum. Hins vegar eru á rafmagnsbifreiðinni ýmsir gallar og annmarkar, sem valda þvi, að hún, enn sem komið er, er því nær óhæf til langferða. Pessir ókostir eru á hinum svokallaða rafmagnsgeymi, sem hún getur reyndar ekki án verið. Er þar fyrst að telja, að eigi verður ekið meira en 6 til 8 mílur með einni hleðslu, því að þá má til að hlaða rafmagnsgeyminn að nýju, áður lengra verði komist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.