Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 44
124
flutt kr. 2250,00
Olía til áburðar....................... kr. 50,00 árl.
Vagnstjóralaun 150 kr. á mán................ — 600,00 —
Bensín-olía 360 kr. á mán................... — 1440,00 —
Samtals kr. 4340,00
Meðalhraði þessarar bifreiðar mundi verða um 2x/a—3 mílur
á klukkutímanum eða 25 mílur á dag. Vegalengdin, sem ekið er
á þessum 4 mán., verður því um 3000 mílur. Fyrir 4340 kr.,
er þá hægt að aka 2000 pd. 3000 mílur; hver pund-míla (pm.)
kostar eftir því um 0,07 eyris.
15. Sama bifreið, ætluð til fólksflutninga.
Sé aftur á móti svo mikill bratti á veginum, að hann komist
upp í 1:12, þarf vélin að vera a. m. k. helmingi aflmeiri eða með
20 h-1; kostar sú bifreið þá einnig meira, um 10,000 kr. heim
komin til íslands.
Kostnaðurinn verður þá:
Vextir af 10,000 kr. 5°/o................. kr. 500,00
Afborgun í 5 ár........................... — 2000,00 árl.
Viðgjörðir ................................. — 700,00 —
Olía til áburðar............................ — 50,00 —
Vagnstjóralaun 150 kr. á mán................ — 600,00 —
Bensín-olía 720 kr. á mán................... — 2880,00 —
Samtals kr. 6730,00 —