Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 25
stofnaða Cornell-háskóla í Ithaca, og jafnframt yfirbókavörður við bóka- safn háskólans. Hélt hann þeim embættum þangað til 1883. Meðan Fiske dvaldi á Norðurlöndum hafði hann eignast allmikið af íslenzkum bókum, og eftir að hann kom aftur til Ameríku, hélt WILLARD FISKE. hann áfram að safna þeim og stunda norræn fræði; óx safn hans brátt og ritaði hann um þessar mundir margar blaðagreinir um íslenzk efni og sést bezt af þeim, hve kunnugur hann var málum íslands, þótt ekki hefði hann komið til landsins. í tilefni af þjóðhátíð íslendinga skrifaði hann mikið um ísland í amerísk blöð, og var það fyrir tilstilli hans og atorku, að Ameríkumenn sendu oss miklar bókagjafir 1874. Hann gat að vísu ekki komið þá sjálfur til íslands, en hann var hvata- rnaður þess, að ýmsir Ameríkumenn komu á þjóðhátíðina, svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.