Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 21
IOI mundi á ákveðnum degi í tiltekið hús, um io mílur frá herbúð- um Englendinga. Seely reið af stað og kom til hússins. En þar sást enginn Búaforingi. Hvað orðið væri af honum, vissu menn ekki, en menn fór að gruna, að hann mundi hafa riðið burt til að afla sér liðs. Gat þá hæglega farið svo, að endaskifti yrðu á öllu saman, svo að það yrðu Englendingarnir, sem skotnir yrðu eða handteknir, í stað Búa. Á hlaðinu fyrir utan húsið stóð dálítill Búadrengur. Seely spurði sveininn, hvort Búaforinginn hefði komið þangað í húsið, og kom þá svo mikið fát á drenginn, að hann játti því. Hann var þá spurður, hvert hann hefði farið, en þá fór hnokkann að gruna, hvað væri á seiði, og kvaðst ekki vita það. Seely hótaði drengnum að drepa hann, ef hann segði ekki, hvar Búaforinginn væri, en strákur svaraði stæltur, að hann hefði enga hugmynd um það. »Líf okkar manna var í hættu og ég neyddist því til að grípa til úrræða, sem seint munu mér úr minni líða. Ég neyddi drenginn til að staðnæmast upp við vegg og sagði honum, að nú ætti að skjóta hann. Ég hvíslaði að hermönnun- um, að þeir mættu með engu móti skjóta. En drengurinn var sannfærður um, að honum væri bani búinn. Dátarnir miðuðu á hann og ég kallaði svo til hans: Áður en ég læt skjóta þig, spyr ég þig enn þá einu sinni, hvort þú viljir ekki segja, hvar Búaforinginn sé. Ég get aldrei gleymt því yfirbragði, sem þá kom á ásjónu sveinsins. I'að var því líkast sem hún ljómaði af guðmóði. Byssuhlaupin stefndu á hann, en hann stóð hnarreist- ur fyrir, rykti höfðinu aptur á bak og æpti: Nei, ég segi ekki frá því! Eg gat þá ekki annað gert, en að taka í höndina á drenghnokkanum og láta hann sleppa. Og svo riðum við hvað af tók til herbúða vorra*. V. G. Faðirinn. Eftir BJÖRNSTJERNE BJÖRNSON. Sá maður, er hér segir frá, var gildasti bóndinn í sókninni.. Hann hét I'órður í Efra-Ási.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.