Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 24
104 »Pað er helmingurinn af verðinu fyrir jörðina mína; ég seldi hana í dag«. Prestur sat lengi hljóður; loks segir hann blíðlega: »Hvað ætlar þú nú að taka þér fyrir hendur, Pórður minn?« — »Eitthvað skárra«. Peir sátu svo um hríð; Póröur horfði í gaupn- ir sér, en prestur á hann. Pá mælti prestur lágt og seint: »Nú held ég loksins sé svo komið, að hann sonur þinn hafi orðið þér til blessunar«. — -Já, það held ég líka sjálfur*, sagði Pórður og leit upp, og tvö höfug tár runnu niður eftir kinnum hans. V. G. Willard Fiske. ísland hefur nú á tveim árum mist þá menn, er taldir hafa verið og jafnan hafa reynst vinveittastir landi og þjóð af öllum útlendum mönnum. Konráð Maurer dó í september 1902 og nú er Willard Fiske látinn. í’að, sem leiddi þessa menn í fyrstu saman og gjörði þá að vinum, var ísland og íslenzk fræði, og þetta mun tengja nöfn þeirra saman framvegis eins og það hefur gjört hingað til. DANÍEL WILLARD FISKE fæddist 11. nóvember 1831 í Ellis- burgh, Jefferson-héraði í New-York ríki. Hann gekk í Cazenovia-skóla og kom þaðan í Hamilton-kollegium, en var þar einungis tvö ár, því að 1849 tókst hann ferð á hendur yfir Atlanzhafið, þótt ungur væri og félítill, og hélt til Norðurlanda. Hugur hans hafði snemma hneigst að málfræði og norrænum fræðum, og það var það, sem hvatti hann til fararinnar. Hann stundaði norræna málfræði og bókmentir við há- skólann í Uppsölum í tvö ár; lærði hann þá að tala sænsku sem inn- fæddur og var alla æfi upp frá því Svíavinur mikill. Hann reit um þær mundir fréttabréf til blaðsins »Tribune« í Nevv York, og munu laun hans fyrir það hafa verið aðalfjárstyrkur hans á þeim árum; auk þess veitti hann kenslu í ensku og hélt nokkra fyrirlestra í Uppsölum urn enskar og amerískar bókmentir. í Kaupmannahöfn dvaldi hann all- lengi og komst þar í náin kynni við prófessor C. C. Rafn; kyntist hann þá mörgum íslendingum; meðal annarra Jóni Sigurðssyni; fanst honum mikið til um Jón og talaði ávalt um hann með mikilli lotningu. Gísli Brynjúlfsson las með honum íslenzku og var þeim vel til vina. Arið 1852 fór hann aftur til Ameríku og varð þá aðstoðarmaður við Astor-bókasafnið 1' New-York og var það til 1859; þá var hann eitt ár ritari ameríska Landfræðislélagsins, en eftir það 1861—62 ritari við amerísku sendisveitina í Vín; þá var sagnaritarinn J. L. Motley sendi- herra þar. I’egar hann kom úr þeirri för, varð hann ritstjóri blaðsins »Daily Joumal« í Syracuse N. Y. og síðar blaðsins »Courant« í Hart- ford. Árið 1868 ferðaðist hann um Egyptaland og Gyðingaland, en meðan hann var i þeirri ferð, var hann gjörður að prófessor í norður- evrópiskum málum (þ. e. þýzku og norrænum málum) við hinn ný-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.