Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.05.1905, Blaðsíða 13
93 grafið var í reitinn, en sumarið 1898 var gestgjafi einn, Madsen að nafni, jarðaður þar vinstra megin í reitnum og af því mætti máske ráða, að Stryving hafi verið jarðaður hægra megin og Jónas þar á undan vinstra megin. Það er þó alls ekki víst; en sé svo, þá liggur hann ekki í N. 1096, því að sá reitur er hægra megin við N. 1095 og mjó (’/a al.) gata á milli reitanna. — Umhverfis reitinn N. 1095 hafa verið settar grindur úr jámi og reistur steinn yfir þann, er síðast var jarðaður þar. Vel hefði farið á því, að íslendingar hefðu endurnýjað kaupin á legstað þessum og ekki látið raska moldum Jónasar á þennan hátt, heldur sett honum þar minningarmark. í’að hefði enda verið mikil bót í máli, hefðu íslendingar keypt legstaðinn áður en síðast var grafið þar, þegar áhugi manna þó var vaknaður á því að reisa Jónasi minnis- varða, — enda þótt sjálfsagt væri að reisa hann heima. — En nú er alt um seinan og mun nú á löngu líða, unz legstaður þessi verður aftur falur. Sumum kann að detta í hug, að vert væri að grafa í reitinn eftir beinum Jónasar, ef leyfi fengist, og færa þau heim. Það mundi þó tor- velt að finna nokkrar leifar af líki hans eftir svo langan tíma, 60 ár, að því er kunnugir menn ætla, þar eð tvisvar hefir verið grafið í reit- inn síðan. V bjo 1 al. 5 álnir. io álnir. LEGSTAÐUR JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR í ASSISTENTS-KIRKJUGARÐINUM í KAUPMANNAHÖFN, N 1905 (—6, = Trinitatis S. 198). Hafi menn áður komið niður á kistu Jónasar, hefir hún verið öll fúin; fjölunum hefir þá líklega verið ekið burt, en leifarnar af líkinu bland- ast saman við moldina og síðan verið mokað ofan í gröfina aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.