Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Síða 25

Eimreiðin - 01.05.1905, Síða 25
stofnaða Cornell-háskóla í Ithaca, og jafnframt yfirbókavörður við bóka- safn háskólans. Hélt hann þeim embættum þangað til 1883. Meðan Fiske dvaldi á Norðurlöndum hafði hann eignast allmikið af íslenzkum bókum, og eftir að hann kom aftur til Ameríku, hélt WILLARD FISKE. hann áfram að safna þeim og stunda norræn fræði; óx safn hans brátt og ritaði hann um þessar mundir margar blaðagreinir um íslenzk efni og sést bezt af þeim, hve kunnugur hann var málum íslands, þótt ekki hefði hann komið til landsins. í tilefni af þjóðhátíð íslendinga skrifaði hann mikið um ísland í amerísk blöð, og var það fyrir tilstilli hans og atorku, að Ameríkumenn sendu oss miklar bókagjafir 1874. Hann gat að vísu ekki komið þá sjálfur til íslands, en hann var hvata- rnaður þess, að ýmsir Ameríkumenn komu á þjóðhátíðina, svo sem

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.