Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 17
‘77 en 8/4 hlutar súrefnisins — án þess að eldfimar lofttegundir fari óbrunnar burtu — og venjulega næst meira að segja ekki nema helmingurinn eða minna. Að það hafi mikla þýðingu, að sem minst óþarfaloft sé leitt í gegnum ofninn, er auðskilið, því reykur- inn fer ætíð miklu heitari út í reykháfinn en loftið kemur inn í ofn- inn, og leiðir því hita burt frá ofninum. í dæminu myndu þeSsi ICK) kíló af kolum framleiða við fullkominn bruna hér um bil 700,000 hitaeiningar. Til að brenna þau þarf 1100 kíló af lofti eða, ef reiknað er með tvöföldu loftmegni — sem óhætt er jafnvel við beztu ofna — 2200 kíló- Gjörum ráð fyrir, að reykurinn sé 200 hitastigum heitari en loftið í herberginu. Hitamegn (Varme- fylde) reykjarins er hér um bil 0,24. Hitinn sem missist burt með reyknum, verðurþá: 2200X 0,24 X 200= 105,600 hitaeiningar eða liðlega V7 af þeim hita, sem kolin geta framleitt.. Hitamissirinn stendur í réttu hlutfalli við hitastig reykjarins og megn hans. Peg- ar ofnar eru kyntir mjög óvarlega, svo að þeir t. d. rauðhitna langt uppeftir og arinpípan er stutt, fer reykurinn oft 400—500 stiga heitur út í reykháfinn og jafnframt er loftið, sem leitt er gegnum ofninn, margfalt meira en þörf er á, og getur þá vel farið svo, að helmingur eða tveir þriðju hlutar hitans fari út í reykháf- inn. Pað hefir víst verið um þannig lagaða, eða öllu heldur þannig hirta, ofna, að átt var við, þegar sagt var, að Reykvíkingar hituðu upp allan Sunnlendingafjórðung. Til dæmis um hve vel má hag- nýta eldsneyti með góðum ofnum og vel hirtum, skal ég nefna síbrennandi ofn, er ég rannsakaði í fyrra fyrir hinn kunna ofna- smið C. M. Hess í Vejle. Ofn þessi var ætlaður í stórhýsi, t. d. kirkjur eða þá til að hita mörg herbergi í einu. í 29‘/a klukku- stund var reyktapið — hitinn sem fer purt með reyknum — að meðaltali aðeins 4,6 °/o eða með öðrum orðum 95,4 hlutar af hita- magni eldsneytisins fór út í herbergið, en aðeins 4,6 hlutar þess, eða ekki tuttugasti parturinn, út í reykháfinn, og tímum saman var réyktapið aðeins 2,0—2,5°/o. Meira verður ekki með sanngirni heimtað af neinum ofni. Arinpípan var aðeins ‘/a alin. Hvað því viðvíkur, að eldsneytið brenni til fulls í ofninum, þá virðist víst mörgum að ekki muni mikið vandhæfi á því. Pó er því svo varið, að oft er talsverður misbrestur á þessu. Ég hef séð rannsókn á ofni, sem sendi helming eldsneytisins sem óbrunn- ar eldfimar lofttegundir út í reykháfinn. Til að komast í skilning um þetta atriði, er bezt að virða fyrir sér, hvað verður, þeg- 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.