Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 32
192 »Eg get ekki hætt að hugsa um það, faðir minn, að ég hef valdið henni óhamingju,« segi ég. Öldungurinn situr kyr og svarar ekki. Ég sá hana síðast fyrir réttinum, þá var hún örvingluð at sorg, og grét yfir að hafa ekki barnið. Ekki lagði hún mér eitt einasta lastyrði, en kendi sjálfri sér um alt. Margir grétu, faðir minn, og dómarinn gat varla tára bundist. Hann dæmdi hana heldur ekki nema til þriggja ára.« — En faðir minn mælir ekki orð frá vörum. »Pað verður þreytandi fyrir hana í haust, þegar hún á að fara að vera heima,« segi ég. Pau verða ekki ánægð yfir að hafa hana í Bergskógi. Peim finst hún hafa gjört sér vanvirðu; og ekki getur maður verið viss um, að þau láti hana ekki fá að heyra það. Altaf verður hún að sitja heima, hún getur víst'naumlega svo mikið sem farið til kirkju. f*að verður ekki gaman fyrir hana að lifa.« — En faðir minn svarar ekki. »En það er ekki svo þægilegt fyrir mig að giftast henni,« segi ég. »Pað er ekki gaman fyrir mann, sem hefur stóra jörð, að eiga konu, sem vinnumenn og vinnukonur munu lítilsvirða. Móður minni mundi heldur ekki líka það. Og ekki skil ég, að við gætum boðið herramannsfólki til okkar framar, hvorki til brúökaups eða útfarar.« Altaf þegir faðir minn. »Fyrir réttinum reyndi ég að hjálpa henni eins vel og ég gat. Eg sagði dómaranum, að það væri eingöngu mér að kenr.a, af því ég hefði þröngvað til henni að taka mér. Ég sagði líka, að ég áliti hana svo saklausa, að ef henni skipaðist hugur gagnvart mér, skyldi ég giftast henni þá samstundis. Ég sagði það, til þess hún skyldi fá vægari dóm. En þó hún hafi nú skrifað mér tvö bréf, þá er ekkert, sem bendir á, að henni hafi snúist hugur. Svo þér sjáið það, faðir minn, að ég er ekki skyldur til að giftast henni þeirra orða vegna.« Faðir minn situr hugsi og steinþegir. »Ég veit að þetta er að líta á málið frá mannlegu sjónarmiði, og við Ingimararnir höfum þó altaf viljað korna okkur vel við guð almáttugan. En stundum dettur mér í hug, að guð almáttugur ef til vill kæri sig ekki um að hún, sem er morðingi, fái slíka uppreisn. Faðir minn þegir eins og áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.