Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 61

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 61
221 og ótta; átti bágt með að skilja, hvað fram færi í kringum hana, og vissi ógerla, hvað hún ætti að gera. — Séra Páll bætti við tíu krónum og leit svo framan í hrepp- stjórann. »I io krónur eru boðnar! — Býður nokkur betur? — i io krónur fyrsta, annað og..............« Hamarinn stanzaði; heiman frá bæjardyrunum var kallað með mjúkri og veikri rödd: »Fimm krónur betur!« Pað var Björg, sem hafði kallað; hún hallaðist upp að dyra- stafnum og leit niður í hlaðið, en allra augu mændu á hana. Jón leit til séra Páls; augu prestsins beindust full gremju og lítilsvirðingar til stúlkunnar einmana, sem stóð við dyrnar. Björg hafði litið upp og var einbeitt að sjá, eins og hún væri ákveðin í hvað gera skyldi. Séra Páll stamaði út úr sér: »Fimm krónur betur!« »120 krónur boðnar! — Býður nokkur betur?« »Fimm krónur til.« Aftur var það Björg, sem bauð. Séra Páli varð nú ljóst, að Björg myndi ætla sér að ná í Fálka, hvað sem hann kostaði. Nú vóru því góð ráð dýr. Hann leit fast framan í Jón, og Jón, sem var svo vel uppfræddur í þeirri ment að skilja augnaráð prestsins, gat æfinlega lesið út úr þeim vilja hans og meiningu, og í þetta skifti var hann þess fullviss, að enginn misskilningur gæti átt sér stað. Hann hneigði sig auðmjúk- lega — það hafði hann líka lært af prestinum —, sneri sér að Björgu og mælti: »Góða mín! þér er ekki til neins að bjóða í klárinn; boð þitt verður ekki tekið til greina.« »Svo-o,« sagði Björg og vöknaði um augun; hún var gersam- lega ráðþrota. Samt herti hún upp hugann og leit kaldlega til séra Páls: »Pér bannið mér þó líklega ekki að sjá hann, áður en yður verður sleginn hann?« Hún gekk ofan hlaðbrekkuna og fanst hún varla geta dregist það. Pegar hún kom dálítið niður á túnið, hneggjaði Fálki og kom á spretti til hennar. Hún stóð og hallaðist upp að makka hans; en hún strauk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.