Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Side 19

Eimreiðin - 01.09.1905, Side 19
179 og flest steinkol kemur þetta ekki að neinu gjaldi, en við eldsneyti sem brennur með löngum loga eins og t. a. m. mór, er hætt við, að í svona löguðum ofnum fari tals- vert af þeim eld- fimu lofttegund- um, sem mynd- ast við hitann, óbrunnar burtu. Að þessu sé svo varið, hefir verið sýnt með tilraun- um, og margir munu hafa tekið eftir því, að stund- um, þegar ofn- hurð er opnuð, kemur hvellur og eldstroku slær fram úr ofninum ; orsökin til þess er, að ofantil í ofninum hafa ver- ið eldfimar loffc- tegundir, sem svo alt í einu kvikn- ar í, þegar loftið kemst að þeim. Pegar slíkt á sér stað, er það ljós vottur þess, að eldsneytið brenn- ur ekki til fulls í ofninum. I 2* mynd.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.