Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 12
172 Auk þess að mósalli sýgur mjög ákaft vökva í sig, sýgur hann líka í sig daunillar lofttegundir og bætir þannig loftið í penings- húsum. Hann hindrar ágætlega efnamissi úr áburðinum og þar við bætist, að í honum er talsvert af köfnunarefnissamböndum, er við rotnun verða hæf til jurtanæringar. Pessu til sönnunar eru til- raunir, er gjörðar hafa verið, og reyndist við þær að undan naut- gripunum kom á degi hverjum, ef borið var undir: Mósalli 8415 grömm af köfnunarefni. Hálmur 71,60 — - — Sag 62,72 — - — Sést á þessu, að mósallinn geymir betur köfnunarefnið, en annar undirburður. Mósallj er unninn á margan hátt. Ein aðferðin, er tíðkast nokkuð víða og er mjög ódýr, er að plægja mýrina að haustinu, láta svo plógstrengina liggja óhreyfða veturinn yfir. Frostið losar þá móinn og gjörir hann myldnari. Að vorinu er svo herfað ræki- lega, og mylsna sú, er myndast, er rökuð saman með klárum jafn- óðum og hún þornar. Heima ætti þessi aðferð líklega ekki vel við, af þvi að mýrarnar eru jafnan með þéttri, seigri grasrót, sem ilt er að vinna á, en þó er ekki ómögulegt, að hún yrði notuð á sumum stöðum. Önnur aðferðin er að skera móinn á venjulegan hátt. Móinn má taka upp hvenær sem vera skal, en bezt er að gjöra það að haustinu. Er svo mórinn látinn frjósa úti veturinn yfir og þurkað- ur næsta vor eða sumar. Frostið losar móinn, svo hægra er að tæta hann á eftir. Um almennan móskurð er talað í fyrrahluta þessarar ritgjörðar (Eimr. XI, 1. h.) og á bls. 43 er mynd af þeirri móskurðaraðferð, er tíðkast í Sparkær og víðar. í stað þess að skera skurðinn a, með knífnum á 2. mynd 1, má vel stinga hann með skóflu eða með spaðanum 2 á sömu mynd. Móflögurnar eru venjulega 30 cm. á lengd, 15 cm. á breidd og 7—8 cm. á þykt. Aðalörðugleikinn við mósallatilbúning er þurkunin. Pað var áður sagt (Eimreiðin XI, 46), að skorinn mór sé gjarn á að blotna upp, og á það einkum heima um þessa léttu og lausu »pisju«, sem hentugust er í mósalla. Að vísu má vel takast að þurka hann á venjulegan hátt með því að reisa hann, hreykja honum o. s. frv., en á votviðra sumrum heima er ég samt hræddur um að hann fáist ekki fullþurr. í Noregi og víðar er altítt að þurka hann á þurkgrindum. Mynd af þurkgrindum er í Eimreiðinni XI, 46. Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.