Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 60
220 æsar, og alt það þyngdi á huga hennar ásamt raunum þeim, er hún hafði ratað í, síðan hún fyrst mundi eftir sér. En þegar nær dró vorinu, hurfu þessar hugsanir með öllu; hún var staðráðin í því að bjóða í Fálka, þegar uppboðið kæmi. Svo kom uppboðsdagurinn. Menn streymdu að úr öllum áttum, unz fjölmenni mikið var saman komið að Grund. Hreppstjórinn setti uppboðið og byrjaði að bjóða upp ýmsa dauða muni, sem fóru við litlu verði. Svo kom lifandi peningur, og kom þá að því, sem Björgu hafði grunað; allir vildu eiga skepnurnar vegna útlits þeirra, og komust þær því í geipiverð, en brúnin á skuldheimtumönnunum hækkaði að mun við hvert högg, sem slegið var. Loks var Fálki einn eftir. Hann var niðri á túninu, og mændi undrandi á mannþyrp- inguna á hlaðinu. Pað þurfti ekki að koma með hann eins og aðrar skepnur, sem seldar vóru; allir báru kensl á hann og vissu, að vart myndi það verða boðið í hann, sem hann væri ekki verður. Áður en Fálki var kallaður til uppboðs, bað séra Páll Jón hreppstjóra og uppboðshaldara að finna sig suður fyrir bæ. I’eir vóru dálitla stund í burtu og vissu engir hvað þeim fór á milli; en þegar þeir komu sunnan hlaðið, þóttist einhver hafa heyrt prest hvísla að Jóni: »Jæja! Pú manst þá að draga það ekki lengi; ég vil helzt ekki fara svo hátt.« »Já; já prestur minn, það er engin hætta!« Svo kallaði Jón nokkuð hærra: »Gerið boð í Fálka!« Pað sló þögn yfir mannþyrpinguna; margir vildu eiga hestinn, en enginn vildi byrja að bjóða í hann. Svo stundi prestur upp: »50 krónur boðnar!« Jón hafði það upp eftir honum og eggjaði menn betur; svo buðu hinir og aðrir, unz komið var upp í 100 krónur. — Björg stóð við bæjardyrnar og hafði enn ekki boðið neitt. Hún fann brjóstið ganga upp og niður í hvert skipti, sem hrepp- stjórinn kallaði upp boðin. Henni fanst suða fyrir eyrunum, og blóðið streymdi sem árniður til höfuðsins. Hún var milli vonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.