Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 49
209 *í guðs bænum, látið þið mig fara,« andvarpaði Brita. Ingimar tók duglega upp í sig, sneri hestinum við og stökk upp í vagn- inn. Hann var leiður á öllu saman og nenti ekki að berjast við það lengur. Pegar niður á þjóðveginn kom, mættu þau hverjum hópnum af kirkjufólki á fætur öðrum. Ingimar féll það illa og beygði skyndilega inn á dálítinn skógstíg, sem áður fyr hafði verið þjóð- vegur. Hann var allgrýttur og ójafn, en vel fær fyrir lítinn ein- eykisvagn. Rétt í því hann beygði inn á stíginn, kallaði einhver til hans. Var það pósturinn með bréf, sem hann rétti Ingimar. Hann tók við bréfinu, lét það í vasa sinn og ók svo lengra inn í skóginn. I'egar hann var kominn svo langt, að ekki sást af þjóðveg- inum, stöðvaði hann hestinn og tók bréfið upp. I sama bili lagði Brita höndina á handlegg honum. »Lestu það ekki,« sagði hún. »Á ég ekki að lesa það?« — »Nei, það er ekki þess vert að lesa það.« — »Hvernig getur þú vitað það?« »Pað er frá mér, bréfið það arna.« — »þá geturðu sjálf sagt mér, hvað í því er.« — »Nei, það get ég ekki« — Hann leit framan í hana. Hún var kafrjóð, og angist skein úr augum hennar. »Eg held ég lesi nú samt sem áður bréfið það arna,« sagði Ingimar. Hann byrjaði að rífa það upp; þá reyndi hún að ná því af honum; hann togaði á móti og náði því út úr umslaginu. »Guð minn góður,« andvarpaði Brita, »á þá ekki að hlífa mér við neinu? Ingimar,« sagði hún í bænarróm, »lestu það að nokkrum dögum liðnum, þegar ég er komin á skips- fjöl.« — Hann hafði nú brotið bréfið sundur og var byrjaður að stafa sig íram úr því. Hún lagði höndina ofan á pappírinn. »Heyrðu nú, íngimar. Eað var fangelsispresturinn, sem kom mér til að skrifa það; og hann lofaði að geyma það og senda þér það ekki, fyr en ég væri komin um borð. Nú hefur hann sent það of snemma. t*ú átt ekki með að lesa það enn. Eg verð að komast burt, Ingimar, áður en þú lest það.« -— Ingimar leit reiðulega til hennar, stökk út úr vagninum, til að geta verið í næði, og fór nú að lesa bréfið. Brita var í sams konar geðshræringu og hún stundum hafði komist í á fyrri árum, þegar hún fékk ekki vilja sínum framgengt. — »Pað er ekki satt, sem stendur þar. Presturinn narraði mig til að skrifa. Mér þykir ekkert vænt um þig, Ingimar.« — Hann 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.