Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 22
182 ur er mjög auðvelt að hirða hann. Pví miður er ég ekki vel kunnug- ur þessum ofni, en heyrt hef ég, að nokkur misbrestur væri á frá- gangnum á honum, og kemur það sjálfsagt af því, að Reck sjálf- ur hefir enga járnsteypu, heldur lætur smíða ofna sína hjá lægst- bjóðanda. 3. MóofnN. A. Christensen’s, venjulega nefndur »Morsö- ovn«. Hann er sýndur á 27. mynd. Ofn þessi tíðkast mjög upp til sveita í Danmörku og líkar fólki ágætlega við hann, og kemur það mikið af því, að hann hefir óvenjulega stórt suðuhólf. Verðið er 60—125 kr. eftir stærðinni. Að því er ég þekki, er frá- gangur á ofni þessum hinn bezti. Notagildi hans hefir reynst 91 °/o. MÓR TIL IÐNAÐAR. Auk þess að mór er hafður til húshitunar er hann mjög víða, og það í miklum mæli notaður í þarfir iðnaðarins. Mór er ekki vel hentugt eldsneyti fyrir venjulega gufukatla. Eldhólfið í þeim er helzt til lítið fyrir svo fyrirferðarmikið elds- neyti sem mórinn er. Úr þessum ókostum hefir verið bætt á ýmsan hátt, venjulega með því, að setja framan við ketilinn rúm- góða aukaeldstó (Forfyr), sem logann leggur svo frá inn í ketil- inn. Á 28. mynd sést þannig gjörð aukaeldstó. Er hún gjörð að undirlagi Móiðnaðarfélagsins danska, og hefir reynst mjög vel. Stundum er líka farið svo að, að mórinn er látinn brenna í stórri gryfju eða eldstó rétt við ketilinn, þ. e. a. s. nokkuð af mónum brennur, en afgangurinn af lífrænu efnunum ummyndast í eldfimar lofttegundir, sem svo er brent inni í katlinum. Slíkur útbúnaður er kallaður »Halvgasfyr«. Hér í Danmörku er tígulsteinn víða brendur við mó, og gefst það mjög vel. Eftir skýrslu frá verksmiðjueiganda Willemoes, er á tígulsteinssmiðju í nyrðri Vosborg á Jótlandi, þarf 235 kíló af mó til að brenna 1000 steina, og verður þá kostnaðurinn til eldiviðar 2,21 kr. Er það talsvert ódýrara en gjörist, ef kol eru brúkuð. Geta skal þess, að í Vosborg var ofninn hringofn, en þeir eru mjög eldiviðarsparir. Einfaldari og ódýrari ofnar myndu þurfa hér um bil 300—400 kíló af mó til að brenna við 1000 steina. Ef tígulsteinsbrensla kæmist á heima, sem mjög er óskandi, ætti að sjálfsögðu að nota mó sem eldsneyti, þar sem hann er fyrir hendi, því bæði yrði það ódýrara en að nota steinkol, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.