Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 14
«74 vellagaða bagga með þrýstivél og bundið utan um með stalþræði. 23. mynd er af þrýstivél og má reka hana með handafli. Prýsti- vélin, stærð nr. 1, tekur bagga, sem eru 1,2X0,6X0,75=0,54 teningsmetra á stærð og kostar 1280 kr. Önnur, sem er nokkru minni, kostar 1050 kr. Með vélum þessum ma búa til alt að þvi 100 bagga á dag. Vinnuaflið hér um bil 6—8 menn. Upp til sveita í Noregi hafa víða verið stofnuð smá hluta- félög, er miða að því, að birgja félaga sína með ódýrum mósalla 23. mynd. til heimilisnota. Hlutirnir eru gefnir út fyrir hverjar 5 kýr eða sem því svarar af öðrum skepnum. Fyrir hverja 2 hluti er bygð- ur skúr í mýrinni til að geyma móinn í til vetrarins. Skúrum þessum er skift í tvent, og tekur hver helmingur 15 teningsmetra af mó eða sem svarar 3 teningsmetrum fyrir hverja kú. Víða er mórinn þurkaður á þurkgrindum. Auk geymsluskúranna er eitt talsvert stærra hús, og er mórinn tættur í því. Allir hluthafar hafa rétt á að tæta mó sinn þar, en leggja verða þeir til hesta til að reka rifvélina með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.