Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 28
velkominn Ingimar litli Ingimarsson«. Og svo gengur faðir minn til mín. »Ég vildi gjarnan fá að tala nokkur orð við yður, faðir minn«, segi ég, »en hér eru svo margir gestir«. »Ó, já, en það eru bara ættingjarnir«, segir faðir minn, »þessir karlar hérna hafa nú allir búið á Ingimarsstöðum og sá elzti þeirra er frá heiðni«. sÉað er svo, en mig langar til að tala við yður einan«. Pá litast faðir minn um og veltir fyrir sér, hvort hann eigi ekki að fara með mig inn í svefnherbergið, en af því það er bara ég, fer hann út í eldhúsið. Par sezt faðir minn á hlóðar- steininn og ég á höggblokkina«. xPað er lagleg jörð, sem þér hafið, faðir minn*, segi ég. — »Hún er nú ekki svo slök«—segir faðir minn. — »Hvernig geng- búskapurinn heima á Ingimarsstöðum ?« — »Hann gengur allvel*, segi ég. I fyrra fengum við I2ríkisdali fyrir i skippund af heyi.« — •Er það mögulegt?« — segir faðir minn — »ég held að þú sért kominn hingað til að gera gabb að mér, Ingimar litli«. — »En mér sjálfum líður illa«, segi ég, »altaf er það viðkvæðið, að þér, faðir minn, hafið verið jafnvitur og guð almáttugur, en mig virðir eng- inn að neinu«. — »Ertu ekki kominn í hreppsnefndina?« spyr nú öldungurinn. — »Hvorki í skólanefnd, safnaðarnefnd eða hrepps- nefnd«. — »Hvað ilt hefir þú þá aðhafst, Ingimar litli?« — »Ja, þeir segja, að sá, sem eigi að ráða fyrir öðrum, verði fyrst að sýna, að hann geti ráðið vel fyrir sjálfan sig«. Éá hugsa ég, að öldungurinn líti niður og sitji hljóður og hugsandi. »Pú verður að gifta þig, Ingimar, og fá þér góða konu«, mun hann segja eftir nokkra hríð. »En það er einmitt það. sem ég ekki get, faðir minn«, svara ég. »Éað er ekki nokkur bóndi svo aumur í allri sveitinni, að hann mundi vilja gefa mér dóttur sína«. — »Segðu mér nú hreint og beint, Ingimar litli, hvernig stendur á þessu öllu«, segir nú faðir minn, og hann verður býsna klökkur í rómnum. »Sjáið þér nú til, faðir minn; fyrir fjórum árum síðan, sama arið og ég tók við jörðinni, bað ég hennar Britu í Bergskógi«.— »Bíðum nú við«, segir faðir minn, »býr nokkur af okkar ætt í Bergskógi«. — Hann er farinn að hálfryðga í, hvernig öllu hátt- ar hérnamegin. — »Nei, en það er velmegandi fólk, og þér hljótið að muna, faðir minn, að faðir Britu er þingmaður«. »Jæja, jæja, en þú hefðir átt að giftast einhverri af okkar eigin ætt, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.