Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 55

Eimreiðin - 01.09.1905, Blaðsíða 55
215 Pjóðin varö sem Rán í roki, ruddist fram á orða þingum, spýtti hrákum, spyrnti fótum, sparkaði, lamdi sig í kringum. Allir landsins eldismagar óskuðu værðar lötum búki, litu niður á mikla manninn, niændu upp að Valda-hnjúki. Breyta vildi hann mörgu mikið — mörgu því, sem venjan hafði löggilt fyrir ótal árum, ýmsu er menningþjóðar krafði. — Búin sauðar gæru-gerfi gamalkredda manninn elti, leit hann stöðugt illu auga apaketta niður belti. Áhuginn var eldibrandur, eljan svo sem bára á skeri; vann hann margt með þessum þingum, þar sem margur undan sneri. Launin vóru auðsæ altaf: orðaskarn á deilu þingi; fyrir ást til fósturjarðar fjandskapur í almenningi. Að honum rakkar grimmir geltu, glepsuðu fast í hásinina. Tortrygni og Ofund ýttu undir Heimsku ogFramhleypniná; Undirferli og Óvild hvæstu, að honum blésu þoku kaldri. Höfuðið bar ’ann hátt að vísu — hæruskotið á miðjum aldri. Eiturskeytin um hann þutu, er hann fór um þjóðarveginn. I’ar var margur bogi bentur, beygður saman, örvar-dreginn. Enginn maður má til lengdar margnum við, og því er miður. Fyrir honum féll til jarðar, féll hann loks í valinn niður. Fátækur og framúrlegur féll hann svona niður í valinn, þar sem áður móti morgni margur hné, sem ekki er talinn. Kringla heims af leti-lyddum liggur við, að ofur-hlaðist, þar sem bæði Móði og Magni missa lífið, geta ei’ staðist. — Velkomið að hrósa happi, hnakka-rýri kinna-breiður, hala-glæsir, herða-knútur, huppaþykki spora-gleiður, aftur-fætti grímu-gengill, grafar-landa klukku-fori! Maðurinn fallni upprís aftur endurborinn á næsta vori. Takið sundur augna opin, ungi maður á förnum vegi! gamli maður á grafarbakka! gerið ekki nótt úr degi. Hlustið eftir herblæstrinum, hvellum lúðri nýrrar aldar. meðan lands og sævarsali sóhn rauðu og bláu tjaldar. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.