Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.09.1905, Qupperneq 67
227 hafði bara verið draumur og ekkert meira, en heldur stuttur var hann, hún hefði viljað, að hann hefði verið dálítið lengri. — Pessi draumur olli henni mikillar áhyggju; hún var óróleg allan daginn. Hugurinn snerist um Bjarna, drauminn og Fálka, og endann fann hún ekki fyr en um kveldið, þegar hún var að hátta, en hann var sá, að hún mætti ekki hugsa og vona, eins og instu og næmustu tilfinningar hjartans bentu henni á; það hlyti að vera bein- línis rangt gagnvart honum — slíkum gimsteini, sem hann væri af manni til; ástæðan fyrir atvikinu frá deginum á undan hefði átt rót sína að rekja til göfugmensku, en ekki.................. ................. Og nokkur brennandi heit tár féllu ofan á koddann. Ekki var það löngu síðar, að séra Páll á Felli var staddur úti að kveldlagi; sá hann þá aö karlmaður og kvennmaður riðu inn grundirnar fyrir neðan staðinn. Pau riðu mikinn og fanst presti grái hesturinn, sem konan sat á, vera fremur greiður. Honum fanst hann kannast við, að hann hefði séð þennan ganglagna fóta- burð einhverntíma áður. Og er hann hafði velt því fyrir sér dá- litla stund, var skýlan dregin burt, og sér til mikillar gremju þekti prestur bæði gráa hestinn og mennina — en vorkveldið fagra og töfrandi tók við blessun guðsmannsins, sem hann lagði yfir ferða- mennina. Menn þessir vóru Bjarni Guðmundsson frá Hálsi og Björg Gunnarsdóttir frá Grund. Bjarni hafði einhverntíma um daginn komið að Grund og setið lengi á tali við Björgu. Enginn vissi, hvað þeim hefði á milli farið, en árangurinn af komu Bjarna var sá, að undir kveldið var Fálki söðlaður; Björg steig honum á bak, og reið svo með Bjarna eins og leið liggur inn dalinn að Hálsi. Fáir mundu hafa trúað því, sem þektu ástæður Bjargar Gunn- arsdóttur að fornu og nýju, að hún ætti eftir að setjast í búið á Hálsi sem húsfreyja, og ráða öllu innan stokks og utan með Bjarna Guðmundssyni. En þegar farið var að lýsa með þeim, fór þó suma að ranka við ýmsum smáatvikum, sem hefðu ótvírætt getað bent í þessa áttina. i5;
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.