Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 45

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 45
201 Pessi grein er í rauninni neikvæð, og fyrirgirðandi. Sam- kvæmt henni viðhefir ríkið (þjóðfélagið, þjóðfélagsstjórnin) ekki lengur neina trúarbragðaþvingun. Trúarnauðungin gamla er á brottu; allir eiga að hafa hin almennu þjóðfélagsréttindi óskert, hvort sem þeir játa nokkur ákveðin trúarbrögð eða ekki. 46. gr. hljóðar: »Landsmenn eiga rétt á að stofna félog til að fijóna guði »með fieim hætti, sem bezt á við sannfceringu hvers eins; fió %má ekki kenna eða fremja neitt, sem er gagnstœtt góðu sið- »/erði og allsherjarreglu«. þessi grein er jákvæð, ákveðin réttarveiting. Borgurunum veitist heimild til að hafa þau trúarbrögð, er þeir kjósa — þó með ákveðnu skilyrði, að því er framkomu þeirra snertir. Ekki verður annað sagt, en að þessar tvær greinar sé mjög glæsilegar. Samkvæmt þeim virðist alt vera veitt, er æskja mátti í þessum efnum: fult frelsi, full trygging. En hér fylgir nú heldur en ekki óþægilegur böggull skamm- rifi, svojmjög, að í raun réttri er tekið með annarri hendinni, það sem gefið var með hinni! Frá því segir 45. gr. stjskr. (sem eiginlega hefði átt að koma á eftir hinum tveimur, er taldar voru, 47. og 46. gr., þvi að hún takmarkar þær svo stórum, að nærri stappar, að þær skýri rangt frá, hvað veitt sé og heimilað). Hún er þannig: i Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera fijóðkirkja d »tslandi, og skal hið ofiinbera að fiví leyti styðja hana og 'tvernda.« fað er að segja: Ejóðfélagið er trúbundið (confessionelt), því ber sem slíku skylda til að játa ein ákveðin trúarbrögð, ala önn fyrir fieim og halda kirkju fieirra ufipi. — Eigi skal nú hér farið út í nákvæmar lögskýringar á greinum þessum, né heldur, hvernig svið það, er þær ná yfir, afmarkist í einstökum tilfellum; gerist þessa eigi þörf í því sambandi, sem hér um ræðir. Eað, sem er eftirtektarverðast og mest kemur máli við, er þetta: Hinar umræddu greinar eru (eins og gefur að skilja, mætti segja) teknar svo sem orðréttar úr Grundvallarlögunum dönsku, frá 5. júní 1849 (28. júlí 1866), §§ 3, 76 og 79. Annað hefir ekki þótt hlýða, og stjórnarskrárgjafinn hefir og ekki vitað neina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.