Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 46
202 fyrirmynd betri. Þessi ákvæði, um frelsið, vóru að vísu í fullu samræmi við það, sem stjórnlög og stjórnfræði annarsstaðar var farin að innihalda (réttarsetningar, til tryggingar, svo sem í afleið- ing af almennum mannréttindum). En í Danmörku varð einmitt mikið þref um, hvað ætti að verða um ktrkjuna, er »frelsið« væri innleitt — lútersku kirkjuna, er flestir játuðu þar, eins og hér. Ýmsir gengu þess ekki duldir, að hér hlaut að verða mót- sögn í; aðrir hugðu frelsið vera samt og jafnt, þótt »aðaltrúar- brögð þjóðarinnar«, sem kalla mætti, yrði lögskipuð þióbfélags- trúarbrögð. Og það varð ofan á. Evangelsk-lúterska kirkjan var gerð þar að ríkiskirkju, þjóðkirkju. Var því ekki við öðru að bú- ast, er oss var stjórnarskráin gefin, en að ákvæðið yrði hið sama hér um þetta. Allur þorri þjóðarinnar hélt sig líka, opinberlega, til þessa átrúnaðar. Annnars mun óhætt að ganga frá því sem vísu, að hér heima hafi það þótt sjálfsagt, að þessi atriði væri með sama umbúnaði í stjórnarskránni og Grundvallarlögin höfðu komið þeim í (í Danmörku). Við frumsmíð þessara ákvæða vakti það óefað fyrir mönnum, að sem mest yrði réttlætið gagnvart þjóðinni í heild, í þessu skipulagi. Pað þótti víst skylt, að vernda sérstaklega og hlynna að þeim trúarbrögðum, er menn vissu, að meiri hluti þjóðarinnar aðhyltist, — jafnframt því, óefað, að í huga ýmsra hefir enn þá sú hugmynd verið rík, er þeir hófðu sogið inn með móðurmjólk- inni, að ev. líit. trúin væri hin eina rétta og sdluhjdlþlega trú, og væri »æðri skylda* að halda henni að fólkinu, þó ekki væri nema óbeinlínis. Pví að beinlínis þótti það ekki kleift, enda ekki vilji manna, þar eð »trúarþvingunin« var einmitt, og átti að vera, afnumin með trúfrelsisákvæðum stjórnlaganna. En — það er óhætt að segja það þegar, að þessum mönn- um skjátlaðist, að þetta væri »réttlæti« í fylsta skilningi, á þessu sviði. Eað er hér eins og í öllu öðru: Ef einum erugeýinfor- réttindi, er gengið d rétt allra hinna, / Með ákvæði 45. gr. stjskr. er það lögskipað og lögskylt, að þjóðýétagið (ríkið) haldi við þessari einu kirkju, hinni ev. lút. Pað er því skyldugt að veita henni fé, til viðurhalds, og láta henni í té alt, er óhjákvæmilegt er til þess, að hún sé við lýði, svo sem kennimenn, er það launar o. s. frv. o. s. frv. Eins og allir vita, er hér ekki um neitt smáræði að tefla, er hver og einn geti látið sér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.