Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 47

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 47
203 á sama standa um, ef á kostnaðinn einn er litið. Þetta alt er sem sé of fjár. Og hvaðan er það tekið ? Það hefir verið, og er að mestu, tekið af almannafé, þótt svo sé, að prestum eigi nú að launa úr sérstökum sjóði (að nafni til), prestlaunasjóði, er mestmegnis þjóðkirkjugjaldendur fylli. En þetta almannafé — landssjóðurmn — er ei'gn allra landsmanna, hvort sem þeir hafa nokkur trúarbrögð eða engin, hvort sem peir eru í pjóð- kirkjunni eða utan hennar. Hér er því gengið óhæfilega á beinan rétt einstakra þjóðfé- lagsborgara: alla peirra, er ekki eru, eða hirða ekki um að vera, meðlimir hinnar ev. lút. pjóðkirkju. Peir verða, nauðugir viljugir, að gjalda til þessarar kirkju, sem þeir ef til vili vilja ekk- ert hafa saman við að sælda; það er tekið af þeirra fé til þarfa hennar. Petta er hinn svæsnasti ójöfnuður, er ekki verður varinn með neinu — ekki heldur með þýðingu lút. kirkjunnar fyrir menn- ina, sem annars skal ekkert farið út í hér, né neinn samanburð við annan átrúnað. — Aðalreglan hlýtur í siðuðu þjóðfélagi aó vera sú, að að enginn purfi að gjalda til pess, sem hann að lögum md vera laus við. Pað er ein af meginstoðum alls þjóð- frelsis inn á við. Og þar sem 46. og 47. gr. stjskr. gera ráð fyrir, að allir skuli hafa fult frelsi í trúarefnum, innan takmarka réttrar þjóðfélagsskipunar, þá er það ljóst, að haft það og allsherjarkvöð, sem leiðir af ákvæðum 45. gr., kemur beint í bdga við tiigang nefndra greina og gerir það að verkum, að þær verða að mjög miklu leyti meira í orði en á borði. Auk þessa, sem vitanlega er höfuðsökin, að allir landsmenn þurfa, nauðugir viljugir, að annast uppheldi þjóðkirkjunnar, — er margt annað, ýms tillit, beinlínis og óbeinlínis, er borgararnir verða að hafa, til þessara lögskipuðu þjóðfélagstrúarbragða, þótt þeir heyri alls ekki til þeirri kirkju, tillit, sem há þeim í fullri notkun þeirra réttinda, er þeim ber. Öll helgi er t. d. miðuð við þjóð- kirkjuna, og lögskipað tillit verða borgararnir að taka til þess, þótt þeir ræki alt aðra trú. Öll frœósla barna, um þessi efni, er og í sjálfu sér miðuð við þjóðkirkjuna, þótt undantekningar megi finna. Ymsar stöður í þjóðfélaginu eru enn þannig vaxnar (þótt hlutaðeigandi geti ekki talist í þjónustu þjóðkirkjunnar), að líklega mundi krafist pjóðkirkjutrúar (o: ev. lút.), til þess að geta öðlast þær o. s. frv. Og loks ber að geta þess, að gjaldskyldu er krafist enn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.