Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 48
204 framar en talið var, af borgurunum beinlínis, ekki að eins þeim, sem eru í þjóðkirkjunni, heldur og nærri öllum, körlum og kon- um, þótt alls ekki sé í þjóbkirkjunni eða jdti trú hennar. fetta er gert með hinum alkunnu sóknargjaldalögum (30. júlí 1909), þar sem nefskattur er lagður á svo sem hvert mannsbarn (eldra en 15 ára), til prests og kirkju, n e m a sé í einhverju viðurkendu trú- arfélagi utan þjóðkirkjunnar og gjaldi þar svo og svo mikið; þá sleppur hann, annars ekki. Gjald þetta rennur í prestlaunasjóð, svo að menn sjá, að ekki eru það að eins þjóðkirkjugjaldendur, er í þann sjóð blæða. — — Pannig er þá á ýmsa lund traðkað því frelsi í trúmálefnum, sem 46. og 47. gr. stjskr. virðast hafa ætlað að innleiða, og alt er þetta gert með 45. gr. stjskr. að undirstöðu: Hin ev. lút. kirkja er þjóðkirkja, trúarbrögð þjóófélagsins, er það á að halda uppi! Af þessu helgast öll réttarskerðingin, allur ójöfnuðurinn. Má segja, að þar sé ranglætið drýgt »undir yfirskyni guðhræðsl- unnar«. Og ranglætið er opinbert, það verður ekki í vafa dreg- ið, því að sérhver á að hafa heimild og fullan rétt til þess, að vera með eða ekki med í slíku trúfélagi, og á ekki að sæta nein- um afarkostum eða »sektum« fyrir það, þótt hann kjósi að vera fyrir utan slíkan félagsskap. Til guðstrúarþarfa annarra manna d borgarinn ekki að vera gjaldskyldur. Á meðan þessu er ekki þann veg skipað, hefir einstaklingurinn, þrátt fyrir allar stjórn- arskrártryggingar, ekki frelsi í þessum efnum. Með öðrum orð- um: Á meðan einni dkveðinni kirkju (0: trúarfélagi) er haldið uþþi af þjóðfélaginu, er ekki trúfrelsi í fullum mælií landinu, og getur ekki verið. »Pjóðkirkja« útilykur trúfrelsi — og því verð- ur ekki náð, fyr en ríki og kirkja eru aðskilin. Þá fyrst getur verið um þetta frelsi að ræða, á hinum sjálfsagða grund- velli, að trúarbrögð eiga og hljóta að verða einkamál manna, og snerta ekki heildina (hið opinbera), nema að því leyti sem 46. gr. stjskr. getur, að ekki komi þar neitt í bága við »gott siðferði og allsherjarreglu.« — Hér skal ég nú geta þess, að stjórnarskrdrbreyting sú, sem nú er á ferðinni, hefir inni að halda ákvæði, er hlýtur að gefa vind í seglin, til alvöru í því, að fá bót þessara mála. Ákvæðið er sem sé þannig, að aftan við 45. gr. stjskr. bætist: Breyta md þessu meó lögum, þ. e. með einföldu lagaboði má afnema stjskr.- ákvæðið, að hin ev. lút. kirkja skuli vera þjóðkirkja hér á landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.