Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.09.1914, Qupperneq 62
2l8 ur alls einu sinni fyrir í fornum bókum, í norskri þýðingu af útlendu riti, þar sem orðið er brúkað í sérstakri merkingu (um djöfulinn): sf’ví at svá hræðiligan gný ok hark ok háreysti gerðu þessir bölvaðu úvinsins limir«. (Karl. 157). En ekki er meiri ástæða til að taka þá norskuslettu upp í íslensku en t. d. i>bölvahu<t (f. bölvuðu), sem stend- ur í sömu setningunni. En þar sem dr. G. F. segir, að »viður« beygist eins og »liður«, sem stundum hafi myndina »liðs« í eignarfalli, og vitnar í því efni í málfræði Nóreens, þá er þar »öllu snúið öfugt þó, aftur og fram ( hundamó«. Nóreen segir, að »viður« beygist eins og tvöndurz (sem er beygingardæmi hans), en að orðið »liður« (sem einnig beygist sem »vöndur«) sé að því leyti frábrugbih, að það geti stundum haft »liðs« í eignarfalli. Þetta er dálítið annað, og sést af því, að dr. G. F. leyfir sér að hafa alveg hausavíxl á hlutunum, er hann segir, að »við- ur« beygist eins og »liður«. Hann gerir undantekninguna að að- alreglu og vill láta ahalregluna lúta henni. Samkvæmt slíkri hausa- víxlareglu ættu menn þá eins að geta sagt, að »vöndur« og >;fjörður« (beygingardæmin hjá Nóreen) beygðust eins og »liður« og gætu því haft nvönds* og j.fjörbs« í eignarfalli, eða að »armur« beygðist eins og »dagur« (þáguf. »degi«) og gæti því haft »frwf« (f. »armi«) í þáguf, eða að »vík« beygist eins og »tík« og gæti því haft >wíkart í eignarf., eða »mjólk« eins og »mörk« og gæti því haft s>mjólkar<t. í eignarf. — Dáindisgóður íslenzkukennari að tarna! »Að »búa e-ð« þekkir hvert mannsbarn«, segir dr. G. F., »t. d. búa skip, beð, öndvegi, hús, stofu, borð, ferð, mál«. Já, auðvitað. En hvað kemur það því máli við, hvort »býr höfuðfald« og »býr öltur« sé rétt mál hjá E. B. ? Hjá honum er »búa e-ð« notað í alt annarri merkingu, og það er því ekkert annað en helber loddaraskap- ur hjá dr. G. F. að bera það saman við »búa skip« o. s. frv. En hann verður nú samt líklega aldrei >hátigni. fyrir þann loddaraskap. Og alveg sama máli er að gegna, þar sem hann er að reyna að verja öll hin álappalegu og óhæfilegu þáguföll hjá E. B. með því, að finna megi í fornum kvæðum setningar eins og »raufa e-m bijóst«, »e-m er lítt etit«, »e-r verður aiinn e m«. Slíkt kemur málinu ekkert við, með því þar er um alt abrar sagnir að ræða, og getur því með engu móti réttlætt, að »e-m finst e-ð« sé haft í merkingunni »e-ð er fundið af e-m«, »falla beinum« fyrir »falla fyrir beinum« (eða bein- örvum), o. s. frv. Hvert mannsbarn þekkir líka að »þoka e-m« og það er fyllilega rétt mál i merkingunni að »flytja e-n úr stað«; en þegar það er látið merkja alveg það öfuga: að »þoka fyrir e-m« o: flytja sjálfan sig úr stað, en ekki aðra, þá -er það rangt mál. Sam- kvæmt reglu dr. G. F. ættu menn að geta sagt »að kveðja manni«, af því sagt er »að heilsa manni«. Þá vill dr. G. F. verja að »hníga e-m« í merkingunni »hníga fyrir e-m« (falla) með því, að það sé fornt mál og finnist í Alexand- erssögu. En þetta er helber misskilningur. Að »hníga e-m« þýðir þar, eins og annarsstaðar, að »lúta e-m«, og þannig hefir líka útgef- andi Alexanderssögu, prófessor Unger, þýtt það í orðasafni sínu aftan við söguna (»böje sig, bukke«). Eins þýðir Eiríkur Jónsson það(»hníga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.