Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 28
284 í PÝSKALANDI [EIMREIÐIN Konur eru þar dökkhærðar, brúnleitar — augun kol- svartir tindrandi steinar með stjörnu í — prúðar í fram- göngu, glaðlegar og siðlátar. Bærinn er katólskur og kirkjurnar opnar frá morgni til kvölds og undursamlega fagrar. Heiðingi verður trúaður á því augnabliki, sem hann stígur inn fyrir þröskuldinn og sér altarið, loftið, myndirnar. Munchen er á stærð við Höfn en bæjarbragur þar allur annar og miklu fegurri. Ekki þetta pestnæma léttúðarloft yfir bænum, sem hvílir yfir Höfn. Götulíf á kvöldin miklu minna, skuggahliðar þess ekki eins áberandi, saurlifnaður og svakk ekki eins opinbert og ófyrirleitið. Engar götur^ sem bera á sér sama markaðsblæinn og Strykið eða Vest- urbrúargata. Það sem gerir Munchen töfrandi er þetta, að hún sam- einar hvorttveggja, glæsibrag og andlega menning stórrar og auðugrar borgar — friðsæld og unaði smábæjarins. — Hún er frjáls af þessum time-is-money-brag stórbæjanna, sem sýkir menn hraða og eirðarleysi og steypir þeim i andlegt volæði. Hún er kjörinn háskólabær. Ungir menn geta teygað þar úr öllum þroskalindum mannlegs anda, og öll ásýnd bæjarins er göfgandi, vekur hugsunina og boðar trúna á fegurðina. III. Við Bodenvatn. Bavaria er persónugerfing Bayerns eins og Fjallkonan er íslands. Stytta hennar stendur í Múnchen, 30 metra há með stöpli og hin fegursta. Hún er hol að innan, vindu- stigi liggur upp eftir henni, alt upp í höfuðið en þar er rúm fyrir 5—6 manns og í fjórar áttir smágluggar til út- sýnis. Þaðan sá eg Alpana fyrst, tröllaukið fjalllendi út við sjónhringinn i suðri. Nokkrum dögum síðar var eg kominn suður að Boden- vatni, þar sem mætast, Þýskaland, Austurríki og Sviss. Eg kom fyrst til Lindau. Hótelherbergi fékk eg á fjórðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.