Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN] JÓNSVEINSSON 359 Það kemur frá hinum afskaplega mörgu húsum í borg- inni. En Owe sagði, að það liti bara svona út. Þá kom til okkar gufubátur frá Kaupmannahöfn og dró okkur inn i borgina. Eg stóð frammi við stefni. Hásetarnir stóðu fyrir aftan mig á þilfarinu. Við höfnina var alt svart af mönnum, hestum og hund- um, því allir vildu sjá okkur, þegar verið var að draga okkur inn. Þess vegna voru lika skipverjar i bestu fötunum sínura, eins og þeir væru að fara í brúðkaupsveislu. Skipið var dregið inn í miðja borgina og bundið fast Tið bakkann í vík nokkurri, sem Nyhavn heitir. Og alt umhverfis okkur eru heilar raðir af húsum, sem eru stór eins og fjöll, og rýkur úr þeim eins og eldfjöllum. það er eins og við séum inni í fjallaskoru. Það er ekk- ert land að sjá lengur og ekkert gras og engin blóm og enga læki eða ár, heldur að eins himin og hús og flata steina milli húsaraðanna. Á götunum úir og grúir af mönnum, hestum og hund- um. En kýr eða kindur sér maður engar, því það vex ekkert gras á götunum . . . . Hreinn barnaskapur kemur ekki síður fram í: »Nonni und Manni«. Maður nokkur, sem Arngrímur heitir, er nætursakir hjá foreldrum Nonna á Akureyri. Honum er sú list lagin að leika á flautu. Siikt undra-verkfæri hafði Nonni aldrei þekt, og verður hann svo hrifinn af flautu- spilinu, að hann læðist inn til Arngríms, eftir að fólk er háttað, og biður hann fyrir hvern mun að kenna sér þessa list. Arngrímur heldur að hún verði nú ekki lærð svona í svip, en þó fær Nonni því framgengt, að Arn- grímur kennir honum að leika á flautu um nóttina, hljóð- lega tii þess að enginn i húsinu vakni við. Strax daginn eftir leitar hann til föður síns um hjálp til að eignast flautu, og fær hann að lokum flautu úr blikki, þá ódýr- ustu sem fékst á staðnum. Arngrímur hafði sagt honum það, að svo mikill töframáttur gæti fylgt flautuspili, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.