Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 52
308 BIFREIÐ NR 13 EIMREIÐIN) Þegar hún kom inn í herbergið, þar sem stúlkurnar geymdu sjöl sín og kápur, var frú Villvaz þar fyrir; hún stakk höndunum í síðurna og hvæsti: »Nú þykir mér flestir sótraftar á sjó dregnir. Grt þú lika farin að koma of seint, það munar heldur ekki um það, hálfur annar klukkutimi. Þú nærð Jakobínu og Elínu með tímanum. Ja svei! sautj- án ára stelpa!« Frú Villvaz rauk út. »Þú hefir líklega verið úti eitthvað fram eftir í gær- kveldi«, sagði Ella háðslega, þegar Imba kom niðurlút og hálf-sneypuleg inn í saumastofuna. — Ef til vill í bíl?« »í»ig varðar ekkert um það«, sagði Imba, með grátstaf í kverkunum. — Hvernig stóð á því, að allir höfðu hana fyrir einskonar »Steinkudys?« Öílum þótti sjálfsagt að henda að henni' ónotum. »Skoðum til. Þetta eru framfarir, hún er farin að hafa munn fyrir neðan nefið, blessað barnið«, sagði Ella, og horfði undrandi á Imbu. — »Annars var eg sjálf úti í gærkveldi« — hélt Ella áfram — »með ónefndum manni. Við vorum auðvitað í bifreið. Þegar við komum ofan í bæinn, var mjótt á milli að það yrði ekki slys: það stóð sem sé, ljóslaus bíll á horninu á Barónsstíg og Hverfis- götu«. — Imba fór að hlusta. — »TiI allrar hamingju sér maðurinn vel, sem með mér var, og bifreiðastjórinn hefir aldrei komist í blöðin. — En það gekk ekki þrauta- laust, að vekja náungann í þeirri ljóslausu«. »Hver var það?« spurði Bína, og beit um leið úr nál- inni. »Herra Friðþjófur J. Skálan«, svaraði Ella, digurbarka- lega, og stakk höndunum í ímyndaða vasa. »Man ekki til eg hafi heyrt hans getið fyr«. »þú hlýtur að hafa heyrt hans getið, ef þú hugsar þig vel um. — Hann keypti sér ættarnafn þegar hann sigldi í fyrra. Áður hét hann Fr. Jóhannsson. Kannist þið virki- lega ekki við hann?« — »Síldarbraskari og að sögn erki- dóni«, bætti Ella við í hálfum hljóðum. »Hann er svei mér »glúrinn«, að eiga bifreið«, sagði Bína, um leið og hún settist við saumavélina. »Eiga bifreið? Blessuð vertu! Þetta var leigu bíll«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.