Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 70
326 UM ÍSLENSKT VEÐRÁTTUFAR [EIMREIÐIN byrjaði með afskaplega víðáttumikilli og djúpri loftvægis- lægð — alt niður í 720 m.m. — norðvestur af Azoreyjum við 45. breiddar stig, er náði smáhækkandi heimsálfanna á milli, var svo i 3—4 daga að smádragast saman og flytjast norður á bóginn, þangað til hún þann 29. og 30. jan. staðnæmdist i hafínu vestur af Skotlandi og náði fast upp undir strendur íslands. Veðrið harðnaði æ því meir, sem öldulægð þessi nálgaðist hið víðáttumikla og háa loftþrýsti (maxím) norður af íslandi, sem stóð þar stöðugt. Uppdráttur sá, er hér er settur sýnir glögglega Þorrabyl- inn, þegar hann var í algeymingi, rétt áður en veðrinu tók að slota1). Þá liggja 6 5m.m. jafnvægislínur yfir ís- land og 7. rétt fyrir sunnan Dyrhólaey, er því ekki kyn þó hvast hafi orðið hjá oss, en úr því fer loftlægðin að fyllast og loftaldan mikla fyrir norðan land að hjaðna. Ekki komst þó kyrð á fyr en eftir nokkra daga, 3. eða 4. febr. Veðurathug- það er mikill skaði fyrir oss íslendinga nú, anir ohjá- hversu stntt vér erum komnir í veðurathugun- kvæmilegar. um^ 4 þessari afskektu illviðra-eyju vorri. — Samgöngur, atvinnuvegir og öll samkepni við umheim- inn kallar miskunnarlaust til vor að nú sé vor vitjunar- tími kominn, vér verðum að hefjast handa. Og það er gleðilegt tímans tákn, að með næstu áramótum stendur til að vér tökum að oss allar þær athuganir, sem Danir hafa til þessa haft á hendi, enda var þetta sjálfsögð skjdda vor. Vér ættum að geta starfrækt og hagnýtt þessa stofnun eftir vorum þörfum og óskum og hlynt að henni og þroskað af ítrasta megni. Þá fyrst er vonandi að almenn- ur skilningur á nytsemi hennar verði svo ljós, að vér 1) Fyrir þá, sem ekki þekkja veðurfars-uppdrætti, skal tekið fram, að örv- arnar sýna stefnu vindsins; tala íjaðranna á þeim vindmagniö, sjá fyrirsögnina á 2. mynd, bls. 210: örvalaus hringur með depli innan í logn eða heiðskírt; hringur, blektur að fjórða hluta léttskýjað, að helmingi hálfskgjað, að þrem fjórðu stórskýjað og alblektur alskýjað. Depill eða deplar við liring regn\ sex- hyrningur snjór; þrjú lárétt stryk þoka. Tölur við liring hitastig, frádráttar- merki (minus) fyrir framan tölu frost; kóróna norðurljós o. s. frv. Tölurnar við jafnvægislínurnar, sem dregnar eru um alt kortið, sýna sömu hœð loftvogar á allri þeirri línu, er talan á vié.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.