Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 96
352 [EIMREIÐIN Jón Sveinsson. Lesendum Eimreiðarinnar frá fyrri tímum er nafn séra Jóns Sveinssonar ekki ókunnugt, því um bækur hans var altaf getið í Eimreiðinni, er þær komu út. En þar eð kaupendur Eimreiðarinnar eru nú orðnir svo miklu fleiri en þá var, er ekki nema lítil) híuti þeirra, sem lesið hafa þær greinar, og vona eg því að það sé ekki ófyrirsynju, að kynna hann ofurlítið á ný. Jón Sveinsson er fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal, og var faðir hans skrifari þar hjá Pétri Hafstein amt- manni; síðar fluttust foreldrar hans til Akureyrar, og lést faðir hans þar. Pá var það einu sinni, að tilboð kom frá aðalsmanni nokkrum suður í Avignon á Frakklandi um að hann vildi kosta tvo íslenska drengi til menta suður á Frakklandi, og varð Nonni annar fyrir kjörinu. Hann lét í haf að heiman, 12 ára gamall, í sept. 1870 á ein- möstruðu seglskipi áleiðis til Kaupmannahafnar, því þangað var ferðinni heitið fyrst. Þá var ófriður haíinn milli E*jóð- verja og Frakka og breytti hann nokkru um ferð Nonna. Hann dvaldist í Kaupmannahöfn fyrstu árin, en síðar bæði við nám og starf á Frakklandi, Belgíu, Hollandi og Þýskalandi. Af íslandi hafði hann ekki meira að segja fyr en eftir 25 ár, að hann kom hingað heim og ferðað- ist landveg úr Reykjavík norður á Akureyri. Þann er þetta ritar brestur kunnugleika til að segja nokkuð frá æfiferli Jóns Sveinssonar. það er rétt nýverið sem eg hefi komist yfir bækur hans, og við lestur þeirra hefi eg mest furðað mig á, hve lítið höf. er þektur hér heima. Fyrsta bók hans heitir »IsIandsblomster«, greinar um fornbókmentir vorar, og er Gunnlaugs saga prentuð þar með sem sýnishorn af sögunum. »Et Ridt gennem Island« er önnur bókin, frásaga um ferðalagið, sem áður er um getið, báðar á dönsku. Á þýsku hefir hann skrifað »Nonni, Erlebnisse eines jungen Islánders, von ihm selbst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.