Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 38
294 BIFREIÐ Nr. 13 [EIMREIÐIN — Flestar stúlkur, sem verið höfðu við nám á sauma- stofunni síðastliðinn vetur, höfðu verið á Siglufirði, sum- ar voru þar nú, — þær höfðu haft af mörgu að segja — mörgu skemtilegu — meðal annars dansi. Imba kunni ekki að dansa, þær hlóu þegar þær heyrðu það. Imbu fanst það ekkert hlægilegt — síður en svo — . Imba átti heima inst inni í Skuggahverfi, hjá móður sinni. Móðir hennar bjó með manni, sem Þorgrímur hét. — Frá því Imba mundi eftir sér, hafði hún gætt barna, hingað og þangað í bænum. Fyrst framan af hafði mamma hennar verið í fiskvinnu, eða þangað til hún tók saman við Þorgrím, sem hafði verið háseti á skútunni, sem hafði Gvend bróður hennar fyrir matreiðslusvein. — Nú var Gvendur orðinn landkrabbi, — búið að búa til úr honum verkstjóra; hann var óþolandi síðan. — En þegar búið var að ferma hana, hafði hún verið látin á þessa sauma- stofu, og var nú 17 ára. Mamma hennar tók við kaupinu, og gaf henni 50 aura um hver mánaðamót, — eiginlega réði Forgrímur því. — Hann réði öllu, réði yfir öllum á heimilinu, nema Gvendi. Mamma hennar tók öllu nú orðið með þögn og þolin- mæði, síðan Þorgrímur uppgötvaði keyri á hana: að hann gæti farið, það væri nóg af stúlkum, sem litist á Grímsa gamla enn þá! Svo mamma hennar kaus heldur að kyssa á vöndinn, en eiga á hættu að verða send sveitarflutningi með þrjú smábörn. Einhver hafði nú raunar skotið því að Imbu, að lögin gætu þvingað Þorgrím til að borga með börnunum, — en það leit ekki út fyrir að mamma hennar vissi það. wÞið ættuð bara að sjá kápuna mína, sem eg ætla að vera í austur á Eyrarbakka«, sagði Ella hróðug, — ljós- brún, hnept upp í háls, alveg splunkurný, frá Jakobsen — og pabbi gaf mér eina af þessum egta fínu bifreiðar- slæðum frá Láru. — Ónefndur maður sagði, að eg yrði sjáandik Imba horfði áfergjulega á Ellu. Mikill var sá munur! Báðar voru þær hjá sinum, sem kallað er. Ella hlaut að fá alt kaupið sitt, og jafnvel meira til, hún var ætíð svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.