Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 106
362 [EIMREIÐIÍ* Freskó. Saga eftir Ouida. [Framh.]. Lávarðurinn kom til min í þessu. Eg var einn, og hann fór að tala við mig. Hann talar ekki vel frönsku, en samt skildi eg hann. Hann sagði ýmisiegt ilt um greifinnuna, og endaði með þvi, að hún væri daðurdrós og vandræða- gripur. Eg svaraði honum, að eg gæti ekki séð, að það kæmi mér neitt við, en þar sem hún hefði gert vel til mín, þá gæti eg ekki né vildi láta það viðgangasl, að illa væri talað um hana í minni áheyrn. Hann varð hálf sneyptur yfir þessu i svip. Hann stóð upp og sagði: »Jæja, eg þvæ hendur mínar!« og bætti því svo við, að hann væri á förum til Steiermark. Það var eins og hann væri að bíða eftir því, að eg gerði einhverja yfir- lýsingu, en eg gat ekki séð að mér bæri skylda til neins slíks. Eg held að þetta fólk geri eitthvað mikið meira úr mér, en nokkurri átt nær. Skyldi þetta vera satt, að hún sé daðurdrós? Ekki get eg verið á þeirri skoðun. Og þó að það svo væri, hvað kæmi mér það við? Eg er ekkert nema maður, sem hún hefir fengið til þess að mála dans- salinn sinn og mynd af sér. Og svo skyldi eg auk þess vera eitthvað, jsem hún mundi lita á með meiri lítilsvirð- ingu en sorphreinsarann, sem þrífur visnu blöðin í garð- inum hennar! f morgun snemma kom hún alt í einu inn i danssal- inn. Eg var að mála. Hún hefir farið snemma á fætur siðustu tvær vikurnar. Eg hefi séð hana á gangi í garð- inum skömmu eftir sólaruppkomu, og hitt hana þar einu sinni eða tvisvar. Hún horfði ofurlitla stund á mig við verkið og sagði svo: »Hví hamist þér svona við verkið?" Hví eruð þér svona ákafur að lúka þessu? Eruð þér strax orðinn leiður á Englandi, farið að leiðast hér í Milton?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.