Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 118
374 RITSJÁ [EIMREIÐIN ógreiöi gerður, en breiða svona misskiining út, og þegar íslensk- ur sveitasöfnuður er látinn hefja mótstöðu gegn prestinum sín- um fyrir pað, að hann boðar afdráttarlaust trúna á annað líf, og hrópa »heyr« við fullkominni trúarafneitun, pá verður að mótmæla slíku, pví að það er ekki rétt. En það er sú orþódoxa trú, »barnatrúin«, sem litur hornauga til þess, að »leitað sé frétta af framliðnum«, og andstaðan gegn »andatrúar-prestinum« hefði vitaskuld átt að koma fram í gerfi trúarvandlætingar, en ekki trúarafneitunar. Guðsdýrkun er alls engin saga. Prír menn hittast og fara að ræða sín á milli um efni, sem oft heflr áður verið rætt og kom- ast að þeirri sömu niðurstöðu, sem oft hefir verið komist að, og svo búið. Eetta gat verið efni í greinarkorn eða ræðustúf, en söguefni er hér ekkert. Pá kemur sagan »SÓZ og stjarna«, og er hún næstum 100 bls. Bókin hefði átt að bera hennar nafn, því bæði er það fallegt, og svo er næstum allur veigurinn í henni. Hér sýnir höf. að hann er söguskáld, sem kann að knýta og leysa hnúta mannlífs- ins. Persónurnar þrjár lifa og starfa og lesandinn getur litað með þeim og tekið þátt í kjörum þeirra, einkum aðalpersón- unnar og »stjörnunnar«, því að hér dynur stormveður skáld- skaparins yflr og rótar upp mörgu, sem annars er hulið. Smá- vegis óþarta misfellur eru hér þó til lýta. T. d. eru þau Hörður og Ása nákvæmlega jafngömul, fædd sama daginn, þegar þau gengu til prestsins (bls. 135) en þegar hann er 18 ára, þá er hún »bara 17 ára gömul óþroskuð stúlka« (bls. 153, sbr. bls. 142 og 157) og sá sem einhverntíma heflr heyrt skelli í mótorbát á bágt með að trúa því, sem sagt er frá á bls. 148—149, að ógleymdu því, að mótorbátur sigldi á kyrra kænu á lygnum sjó. Og málalengingar eru óþarflega miklar. En annars er stíllinn látlaus og þó tals- vert mótaður, Söknuður er ljóð. Og með þau er vandfarið í óbundnu máli. Má vara sig á of mikilli tilflnninga mærð. Pað er enginn vandi að finna það við lestur þessarar bókar, að höf. vill rita vel og bera eitthvað veigamikið á borð. Pað er vel hægt að geta i huga hans og fylgja honum með samúð, eins og hann heflr sjálfur bent ritdómurum á að gera. En það er ekki nóg. Pað er ekkert skáld, sem þarf að beiðast slíks. Skáld- ið þarf að gera meira en að flnna til sjálfur. Hann þarf að eiga hæfileikann til þess að neyða aðra til að flnna það sama alveg ósjálfrátt. Hitt er annað mál, að oft þarf að marg lesa og íhuga vandlega skáldverk ef kljúfa skal til mergjar hverja hugsun og leita að uppsprettunni sjálfri. Höf. ]hefir ekki í þessum smásög- um flestum sýnt nein veruleg fastatök á listinni þó að margt sé annars vel um þessa bók. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.