Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 34

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 34
290 STEFÁNSHELLIR [EIMREIÐIN tjörnina var niðurhrun svo mikið að fylti upp í hellinn. Við norðurvegginn fann eg þó smugu og komst hana inn úr urðinni með því að ryðja frá nokkrum steinum. Þá var enn smátjörn og full af ískristöllum og inst var hvelfingin alsett ís, samsetlum af eintómum kristöllum, en á gólfinu var stór bunga inn í hellinn frá endanum, öll glitrandi af fagurskygðum ískristöllum; lítil smuga var þó sunnanvert við hann, en greinilegt var samt, að hér var hellisendinn. Loftið mun mjög þunt yfir niðurhrun- inu og því hefir kuldinn komist hér inn. Vottaði á einum stað fyrir smágati, eins og stjörnu sæi. í tjörninni þarna inst láu hellur, sem fallið höfðu niður úr hvelfingunni, á gólfinu. Hvelfingin var svo lág þar, að ekki var mann- gengt. Hellur þessar láu hver ofan á annari þannig, að bersýnilegt var að þær höfðu verið lagðar svo af manna höndum. f*ótti okkur þetta furðu gegna, því að engin merki önnur sáum við að menn hefðu þarna fyr komið og nú virtist þessi insti hluti luktur og fram til birtu um 240 m. á að giska. Við fórum síðan út að opinu, sem við höfðum farið niður um og tókum til að kanna austurhlutann. En hon- um verður ekki lýst vel, svo margbrotinn er hann, aðal- lega sá kafli hans, sem vestastur er og nefna mætti völ- undarhúsið. Þar eru margir afhellar og hringir, jafn vel hver utan um annan, þröng göng sumstaðar, en svo aftur víðir salir annarsstaðar. Eru þetta hinir mestu undir- heimar og undrageimar. Villugjarnt er hér mjög og ilt að átta sig á hvernig hér er háttað híbýlum, en bót er það í máli, að gólfin eru öll slétt hér, svo að hlaupa má um; er hér harla vistlegt og fallegt. Austast í þessum kafla, sem mér fanst vera um 240 m. langur, var hellirinn að- allega tvöfaldur eða 2 hellar samhliða og var op á hin- um syðri, sem komast mátti upp um. Fyrir austan það var niðurhrun mikið og fylti hellinn, en smugu fann eg þó enn og komst þar áfram og inn að stóru opi þar sem hellirinn hafði hrunið niður allur á 52 m. löngu svæði. í nyrðri álmunni voru 2 vörður, hlaðnar af manna hönd- um einhvern tíma í fyrndinni; hafði Stefán orðið þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.