Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 84
340 SÓLEY [EIMREIÐIN mikið. Fremur en það væri fyrir Sverlingja að vera skírð- ur Dagbjartur, eða kven-skrípi að heita Sólfríður. Dauð- inn á Grænlandi meir en vegur upp á móti fegurð nafns- ins. — En þvert úr leið er það fyrir ísland að hampa í nafni sínu þeim hörmungum, sem gerir það líkast Græn- landi. Rétt eins og maður hefði verið nefndur Sótsvartur eða Hundshöfði, sem væri dökkur yfirlitum (en annars fríður sýnum). Það væri ekkert undarlegt, þótt slíkur maður vildi hrinda af sér ónafninu. — En ef svo er, að ráðlegt sé að breyta til með nafn landsins, hvaða nafn ber þá upp að taka? Upp á nokkr- um hefir verið stungið, sem mér líkar ei. Mér getur að eins líkað eitt nafn á íslandi, sem upp hefir komið í hug mínum hvað eftir annað í mörg ár, og stöðugt styrkst við mörg atvik og rök, sem fram hafa sprottið. Það er nafnið: Sóley. Þessi eru min rök fyrir nafninu: 1) Sóley er sann-nefni. Þar sem sól sést á öllu land- inu norðanverðu næstum allan sólarhringinn svo mánuð- um skiftir árlega. 2) Nafnið er stutt, þægt í munni og hefir fagra merk- ingu, — þar sem sólin er fegursta sýn heimsins, og alls lífs upphaf. Er því sem undarlegum ljóma stafi af nafninu. 3) Það hefir verið bent á, að elsta nafn á íslandi, sem þekkist, Thule, merki: Sólar-eyjan. Þar með væri þá upp- tekin aftur elsta, og um leið fegursta kenning landsins. Jafnframt því sem burtu væri varpað aðvífandi skrípa- nafni, sem engan rétt á á sér, þótt við hafi loðað um langan aldur — rétt eins og örbirgðin og Danaveldið. 4) Nafnið fer jafn-vel í munni á útlendum málum. Á dönsku: Solöen [Sol(ö)lænder]. Á ensku: Sunisle [Sun- (is)landerj. Á þýsku: Sonneninsel [Sonnenlánder]. Á frönsku: L'isle de soleil [Soleiliennes]. Af íslands-nafninu ber þetta eins og gull af eiri. —- Nema ef út í það væri farið, að »eyjar«endingin í nafn- inu væri ótignari en »lands«-endingin í hinu. En smá- smuglegt stórlæti væri að fara út í þá sálma, fyrir ekki fjölmennari þjóð. Einkum þar sem eyjar-kenningin kem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.