Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1920, Blaðsíða 46
302 BIFREIÐ NR. 13 [EIMREIÐIN hljóp ofan, og rak sig á Gvend, albúinn að fara út, í nýju fötunum, með staf í bendi. ■ »Eg vona þú hjálpir mömmu með krakkana, Imba min, og sjáðu um þau komist vel í værð, svo maður haíi von um næturfrið«. sÞað var annars auma ólánið að vera ekki karlmað- ur«, hugsaði Imba. Engum datt í hug að fara fram á, að þeir gerðu viðvik, eftir að þeir kæmu heim að enduðu dagsverki. — Nei! eg held nú siður en svo! Alt varð að leggja upp í hendurnar á þeim, færa þeim þvottavatn, bursta skóna þeirra, hita rakvatn, og leggja sparifötin á rúmgaflinn, — og svo gátu þeir farið út, þegjacdi og hljóðalaust, eða lagst upp í rúm og reykt. — Mikill var sá munur! Mamma hennar kom inn í þessu: »Hérna er kjóllinn hennar Stínu, mér íinst þú ættir ekki að láta hann elta þig lengur, greyið mitt«. Imba hugsaði: »Nú er annaðhvort að hrökkva eða stökkva. Hún einblíndi á hálfan grásleppuhaus, sem lá á gólfinu, og sagði, lágt og hikandi: »Ella Einars, bauð mér heim, Einar er nýbúinn að kaupa grammófón — hún bauð öllum stúlkunum — það er víst afmælið hennar eða eitthvað svoleiðis. — Bara svolitla stund, góða mamma«. »Þú sérð það sjálf, Imba mín, að það er alveg ómögu- legt, eg má ómögulega missa þig. — Eg skal lofa þér út á laugardagskveldið, Þorgrímur ætlar upp í Kjós um helg- ina«, bætti hún við í hálfum hljóðum. »Grammófón garg!« sagði Þorgrímur, reis til hálfs upp úr rúminu og sparkaði opinni svefnherbergishurðinni. — »Engin furða þótt almennilegt fólk kalli það gargan og glyinskratta! — Og svo verður þar dans og önnur óguð- legheit, ef eg þekki rétt. — »Mér þykir líklegt að þú bannir henni að fara, Sæmundína«. Sæmundína leit meðaumkunaraugum til Imbu, og hvarf þegjandi fram í eldhúsið. Iinba kreysti kjólinn milli handanna, og tvísté vand- ræðalega. »Æt!arðu ekki að gera eins og hún mamma þín beiddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.