Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Page 14

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Page 14
14 Þorv. Thoroddsen vildi kannast við. í rauninni er last Schillers, honum óaf- vitandi, eintómt lof um náttúrufræðinginn Humboldt, það sýnir, að Humboldt hafði einmitt þá kosti sem náttúru- fræðingur þarf að hafa; Schiller lifði hugsjóna og drauma- lífi og hefur þá þegar verið farinn að hneigjast að nátt- úru- og hugspekinni þýsku, sem litlu síðar einmitt hófst við háskólann í Jena. Allri þeirri stefnu var A. v. Hum- boldt mjög fráhverfur, og gat hann því, er hann kom aftur frá ferðum sínum í Ameríku, ekki haldist við á Pýskalandi, en sneri sjer til Frakklands, flýtti sjer út úr heimspekismuggunni þýsku í hreinna og tærara loft í París, og varð þar alveg samgróinn vísindalífinu, sem þar var þá á mjög háu stigi. Pegar A. v. Humboldt hafði sagt af sjer námustjóra- embættinu, byrjaði nýtt tímabil í æfi hans, og var hann nú í mörg ár á stöðugum ferðalögum fyrst í Európu og síðan í Ameríku. Pá voru ófriðarár mikil sem kunnugt er, og var styrjöldin til mikils trafala fyrir allar samgöngur, þó ekki kæmist alt á eins afskaplega ringulreið eins og nú í heimsófriðnum mikla. Fyrst fór Humboldt með L. v. Buch um Alpafjöll og Ítalíu, en allur hugur hans var á því að komast til heitu landanna, en fyrirætlanir hans voru óframkvæmanlegar vegna styrjaldarinnar. Humboldt hafði fyrst ætlað sjer til Egyptalands, svo til Indlands og Háasíu og loks hugkvæmdist honum að slást í för með frönskum leiðangri undir forustu Baudin's, sem átti að fara kringum jörðina, en það fórst líka fyrir. í París kynt- ist Humboldt Aimé Bonpland (1773—1858), ungum grasa- fræðingi, sem varð honum mjög handgenginn og lofaði að ferðast með honum hvert í veröld sem væri. Humboldt datt þá í hug að reyna að fá leyfi til þess að fara rann- sóknarferð til Suðurameríku, en þar var ekki greitt að- göngu, öll Suðurameríka (að Brasilíu fráskildri), Mexicó, Kúba og Miðameríka heyrðu þá undir Spánarkrúnu og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.