Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 184

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 184
184 Saga hinna frönsku mótmælenda. bent hjer á bók þessa, sem er talin ágæt bók um það efni. Vörunum er raðað eftir stafrófsröð og í henni eru taldar allar hinar helstu vörur. Vörunum er lýst, hvar þær fáist, hvernig þær eru búnar til, hvemig þekkja eigi gæði þeirra og einnig, ef þær eru sviknar. Þá er og skýrt frá til hvers þær sjeu notaðar. Bók þessi er ágæt handbók til að fletta upp í. í henni eru 492 myndir til skýringar. Á hverri blaðsíðu er viðllka mikið letur sem á 6 bls. í Andvara, svo jeg nefni bók, sem almenningi er kunnug. Má af þessu sjá, að bók þessi er mjög stór. Sag'a hinna frönsku mótmælenda. Otto Anderssen, De franske Huguenotter. I,—III. bindi. Kristiania 1907 — 1918. Aschehoug & Co. Þetta rit má heita saga Frakklands frá 1559—1629, en er þó sjerstaklega um útbreiðslu siðbótar Lúthers á Frakklandi og ofsóknirnar gegn áhangendum henn- ar. Þá voru ýmsir merkir menn uppi á Frakklandi, nokkrir ágætir, en aðrir svikulir og illir; gerðust þá mörg tíðindi, og er tímabil þetta eitthvert hið sögulegasta í sögu Frakka. Saga þessi er eigi beinlínis rituð handa sagnfræðingum, heldur handa alment mentuðum mönnum. Hún er öll frá upphafi til enda mjög skemtilega rituð, ljós og lipur, rjett eins og hún væri skemtibók; en hún er þó samin af miklum lær- dómi, og hefur höfundurinn kynt sjer rækilega ýms heimildar- rit og mörg hin merkustu rit Frakka frá síðari tímum um timabil þetta, og einnig ýms rit annara þjóða. Norðmenn eiga tæplega jafnmerkilegt rit frumsamið á sínu máli um neinn kafla úr almennri mannkynssögu sem rit þetta. Myndir af nokkrum hinum helstu mönnum á Frakklandi eru í riti þessu, prentaðar á sjerstök blöð. 2 fyrstu bindin eru ódýr og kosta því öll bindin að eins 21 kr. 50 a. Gunner Engberg:, De unge Aar. Aarhus (De unges Forlag) 1918. 162 bls. 8. Verð 3 kr. Danir hafa á 20. öld eignast tvær bækur handa æskulýðnum, sem bera af öðr- um þess konar bókum. Önnur þeirra er »Ungdomsliv« eftir hinn ágæta kennimann Olfert Ricard; hún kom fyrst út 1905 og nú eru komnar 25 útgáfur af henni Hin er »Ungdommens Bog« eftir sjera Skovgaard Petersen, og er hún þýdd á íslensku og alkunn á íslandi. Bók Engbergs má skipa við hliðina á þessum ágætu bókum. Hún er um æskuárin, bæði karla og kvenna. Efnið í henni er marg- breytt. Henni er skift í 12 kafla, og er hinn fyrsti um að vera ungur, hvort það sje ljett eða erfitt. Einn kafli er um aðdáun, annar um skapfestu (karakter-baráttu), þriðji um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.