Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Side 193
Aschehoug & Co.
193
Aschehoug & Co.s Forlag.
stærsta forlagsbókaverslun í Noregi, hefur sjálfstæða deild
í Kaupmannahöfn, Krystalgade 16, sem skiftir við ís-
lendinga.
Af nýjum skáldsögum, sem forlagið hefur gefið út,
skal nefna Martin Andersen Nexe, Dybhavsfisk, 4,50. Eline
Roffmarm, Kongsgaard, 4,50. Harald Kidde, Jærnet, ein-
hver hin stórkostlegasta skáldsaga, sem út hefur komið á
seinni árum, 12 kr. Inga Nalbaldian, Den hvide Mark,
saga frá Armeníu, 4,75. Harry Seiberg, Lyset, 9 kr.
H. G. IVells, Ægteskab, fræg enska skáldsaga, 5 kr. Sigrid
Undset, De kloge Jomfruer, af bók þessari hafa lcomið
margar útgáfur á fáum mánuðum, 4,80. Nini Roll Anker,
Fru Castrups Datter, margar útgáfur, 6,75. Marie Bregen-
dahl, Tre gamle Kvinder, 4,50, saga af þrem bóndakon-
um. Knud Hjorto, Spotske Jomfruer, 4.75. Gorm den garnle,
Saga om fortid og nutid, ágæt bók og einkennileg í sögu-
stíl, 6,25. Patrick Macgill, Rottereden, skáldsaga, upplag
11000, þýdd af Valdemar Rördam, 4,85. Hjalmar Chri-
stensen, Dæmring, gerist á árum 1790—1800, verð 9,60.
Johan Falkberget, Sol, saga frá 1680, 4,50. Matti Aikio,
Hyrdernes Kapel, saga af Lapplending, hetju einni á Finn-
mörk, 4 kr. GabrielScott, Kilden, 5,25. Sven Moren, Vaar-
regn 4,75. Hans E. Kinck, Sneskavlen brast, norsk sveita-
saga, 8,50. Olai Aslagsson, Under Præriens Himmel, 5 kr.
Vilhelm Krag, Stenansigtet, skáldsögur úr Noregssögu, 7,25.
Af Aschehoug krónu biblioteki komu út 10 sögur árið
sem leið: I. Dumas, Kongens Musketerer. II. Dumas,
Rejsen til England. III. Dumas, Myladys Hemmelighed.
IV. Dumas, Fangenskabet. Gaston Leroux, Invasionen.
Miriam Michelson, I Biskoppens Vogn. Conan Doyle, Dr.
Watsons Optegnelser. Johan Oxenham, Hjerter i Land-
flygtighed. H. G. Wells, De forste Mennesker paa Maanen.