Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1919, Blaðsíða 194
194
Aschehoug & Co.
Edgard. Jepson, Hertuginden. í bandi kostar hver bók 1,50,
óinnb. 1,00 bindið.
Valdemar Rördam, Köbstadsidyller, ljóðmæli, 4,50;
Sami, Den gamle Præstegaard, ljóðmæli, 5. útgáfa 2 kr.,
innb. 3,75.
Gerhard Gran, Henrik Ibsen, Liv og Værker, hið
merkilegasta rit, sem um Ibsen hefur verið ritað, i.bindi
6,50, 2. bindi 10,00.
Johannes Heimbeck, Med Finlands Hvite, sögur af frels-
isstríði Finna, 5 kr. J. Jh. Lyshoel, Samhold og Samarbejde
i Norden, 1,75.
Dr. Fredrik Paasche, Goethe, æfisaga hans, 4,50.
Halvdan Koht, Johan Sverdrup, saga hans og samtíðar í
Noregi, i.bindi 1816—1869, verð 15 kr. Gttnnar Fleiberg,
Ibsen og Björnson paa Scenen, 5,50.
Dr. Otto Anderssen, Hugenotterne under det nantiske
Edikt, Henrik IV, Richelieu, Rohan. 3. bindi af sogu
franskra mótmælenda, 10 kr. Hans Schröder, Hofkröniker
fra Ludvig XV. og Ludvig XVI.s Tid, 2. útgáfa 4,50.
Vilh. la Cour, Elsass-Lothringen efter Anneksionen, 5 kr.
H. Angell, For Frankrigs Ret og Ære, 3,25. Sönderjyden
Mikael Steffensen, 6. útg. 2,50.
Paterson Smyth, Bibelens Tilblivelse i Lys af Nutidens
Forskning; höfundurinn er enskur guðfræðingur; 3,50.
Aschehougs forlag gefur út tímaritið Samtiden um
stjórnmál, bókmentir og þjóðfjelagsmál, 10 hefti árgang-
urinn, 10 kr.
Grœnsevagten, mánaðarrit um Suðurjótland, náttúru
þess og þjóðlíf, sögu og merkismenn og málefni, 10 kr. árg.
Allar bækur Aschehougs má panta hjá íslenskum
bóksölum, sem hafa þær eða geta fengið þær fljótt frá
Hafnardeild forlagsins.
H. Aschehoug & Co.s Forlag,
Köbenhavn K.