Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 6
6 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Viðskipti Þínir skattar í staðgreiðslukerfinu Þaö verður strax þann 1. janúar sem launagreiðandi þinn þyrjar að draga af þér skatta samkvæmt nýj- um lögum um staðgreiðslukerfi skatta. Þú getur með lítilli fyrirhöfn reiknað sjálfur út skattana þína og hvað mikið verður í launaumslaginu eftir að staðgreiðslan tekur gildi. Meginreglan er sú að reiknaðir skattar verða 35,2% af launum hjá öllum atvinnurekendum í landinu, hvar sem menn búa. Hafi sveitarfé- lög mismunandi útsvarsprósentu, en hæst er hún leyfð 7,5% á næsta ári, verður það dæmi gert upp eftir á. Inni í 35,2% er gert ráð fyrir 28,5% í þinggjöld en 6,7% í útsvar. Þegar atvinnurekendur draga skatta af laununum eiga þeir sam- kvæmt lögum ekki að taka neitt tillit til þess hvort launþeginn er einstæð móðir, einstæður faðir, húsbyggj- andi eða hver afbrigðin eru annars. Bamabætur, húsnæðisbætur og vaxtaafsláttur (skuldarar sam- kvæmt gömlu reglunni sem ekki nýttu sér 10%) verða gerðar upp eftir á. Allir eru meðhöndlaðir eins þegar aö launaumslaginu kemur. DV hefur hér reiknað út ýmis dæmi um skattlagningu samkvæmt nýju lögunum um staðgreiðsluna. Hvern- ig væri að þú renndir í gegnum tölurnar og reiknaðir svo á eftir hvað þú færð í skatta á nýjaárinu? -JGH Einstaklingur með 42 þús. á mánuði Einstaklingur með um 42 þúsund krónur á mánuði þarf ekkert að greiða í skatta samkvæmt stað- greiðslukerfinu. Hann er á pari, persónuafsláttur hans dugir ná- kvæmlega fyrir reiknuðum sköttum. Tll ráðstöfunar sem hlutfall af launum 100% Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 20-22 Lb.lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 20-24 Úb 6 mán.uppsögn 22-26 Ab 12mán.uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsögn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp.lb Sértékkareikningar 10-23 Ib Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb Innlán meðsérkjör- 19-34,5 Úb um Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-7,25 Ab.Sb, Vb Sterlingspund 7,75-9 AbVb, Sb Vestur-þýsk mörk 3-3,5 Ab.Sp, Vb Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almenn'ir vixlar(forv) 33-34 , Sp Viöskiptavíxlar(forv-) (1) 36 eða kaupgengi- Almennskuldabréf 35-36 Úb.Vb, Sb.Sp Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 35-39 Sp Útlán verðtryggð Skuldabréf 9.5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 31-35 Úb SDR 8-9 Vb Bandaríkjadalir 9-10,5 a Vb Sterlingspund 10,5-11.5, Vb.Úb Vestur-þýsk mörk 5.5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49,2 4.1 á MEÐALVEXTIR mán. Överötr. des. 87 35 Verðtr. des787 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 1886 slig Byggingavísitala des. 344 stig Byggingavísitala des. 107,5stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi 5% 1 okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3478 Einingabréf 1 2,484 Einingabréf 2 1,454 Einingabréf 3 1,534 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,502 Lífeyrisbréf 1.249 Markbréf 1,273 Sjóðsbréf 1 1,221 Sjóðsbréf 2 1,080 m Tekjubréf 1,308 HLUTABRÉF Soluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130kr, Eimskip 365 kr. Flugleiöir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. Iðnaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingurhf. 186 kr. Verslunarbankinn 133kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Svona lítur dæmið út Krónur Laun 42.036 Reiknaður skattur 35,2% 14.797 Persónuafsláttur -14.797 Greiddur skattur 0 Til ráðstöfunar 42.036 Greiddur skattur sem hlutfall af launum 0% Einstaklingurmeð 80 þús. á mánuði Einstaklingur 80 þúsund krónur á mánuði þarf að greiða 13.363 krónur í skatta á mánuöi í staðgreiðslukerf- inu. Hann hefur til ráðstöfunar 66.637 krónur á mánuði. Svona lítur dæmið út Laun Krónur 80.000 Reiknaður skattur 35,2% 28.160 Persónuafsláttur -14.797 Gr. skattur 13.363 Til ráðstöfunar 66.637 Einstaklingurmeð 100 þús. á mánuði Einstaklingur með 100 þúsund krónur á mánuði greiðir 20.403 krón- ur á mánuði í staögreiðslukerfinu. Sem áöur er það atvinnurekandinn sem dregur þessa greiðslu af launum mannsins. Þessi maður hefur 79.597 þúsund krónur til ráðstöfunar á mánuði. Svona lítur dæmið út Krónur Laun 100.000 Húsnæðisbætur Húsnæðisbætur verða greiddar þeim sem eru að fjárfesta í húsnæði. Ráðherra hefur ekki ennþá ákveðið hvenær bætumar veröa greiddar en líklegast verður það í heilu lagi um mitt næsta ár. Einstaklingur sem er að byggja fær 42.485- krónur í hús- næðisbætur á ári, en hjón fá tvöfalda þá upphæð eða 84.970 krónur. Hjón sem fjárfestu í byrjun þessa árs, kannski nýbúin að fá húsnæðis- loforð, fá húsnæöisbætur strax á næsta ári, þó þau séu á þvi ári að fá síðari hluta loforðsins greiddan. Þeir sem fjárfestu fyrir til dæmis þremur ámm og hafa valið svokall- aðan vaxtafrádrátt til þessa, ekki nýtt sér gömlu 10 prósent regluna, eru meðhöndlaðir samkvæmt nokk- uð flóknum reglum. Tekjuskatts- stofn þessa árs er hafður til viðmiðunar meðal annars. Tökum hjón sem hafa á þessu ári 1.500.000 í tekjur (tekjuskattsstofn) Barnabætur Einstæð móðir Bamabætur em greiddar fyrir- fram á þriggja mánaða fresti. Tökum dæmi af einstæðri móður með eitt 5 ára barn. Hún fær 49.134 krónur á ári í bamabætur. Greiðslurnar em fjórar, hver 12.283 krónur. Eigi konan tvö böm, 5 ára og 13 ára, þá fær hún 2 sinnum 49.134 krón- ur, eða 98.268 krónur á ári, í barna- bætur. Greitt eins, á 3ja mánaða fresti. Hjón með barn Hjón með eitt barn, 5 ára, fá 32.756 krónur á ári í bamabætur. Greitt á 3ja mánaöa fresti. Eigi hjónin tvö börn, 5 ára og 13 ára, fá þau 32.756 krónur með 5 ára baminu en 24.568 krónur með 13 ára táningnum. Greiddar eru hærri barnabætur með bömum yngri en 7 ára. -JGH Einstaklingurmeð 150 þús. á mánuði Einstaklingur með 150 þúsund krónur á mánuði greiðir 38.003 krón- ur á mánuði í staðgreiðslukerfinu. Hann hefur því til ráðstöfunar 111.997 krónur á mánuði. Svona lítur dæmið út Krónur Laun 150.000 og eru með frádregna vexti upp á um 250.000 krónur, samkvæmt gömlu aðferðinni, fá svokallaðn vaxtaaf- slátt í staðgreiðslunni upp á 58.000 krónur. Það em þeirra bætur, kallað- ar vaxtaafsláttur, og sendur heim í formi ávísunar. Verði tekjuskatts- stofninn 2.000.000 og sömu vextir og áður fá hjónin lægri vaxtaafslátt eða 44.000 krónur. -JGH Hjónmeðl25þús. krónurámánuði Hjón með 125 þúsund krónur á mánuði, þar sem maki A fær 100.000 krónur og maki B fær 25.000 greiða 15.605 krónur á mánuði í skatta í staögreiðslukerfmu. Gert er ráð fyrir að maki B vinni hálfan daginn úti. Til ráðstöfunar hafa hjónin alls 109.395 krónur á mán- uði. Svona lítur dæmið út Laun Tll ráöstöfunar hjá hjónunum sem hlutfall af launum 88% Maki A Maki B Krónur Krónur 100.000 25.000 Reiknaður skattur 35,2% PersónuafsláRur 35.200 8.800 -14.797 -14.797 Greiddur skattur Ónýttur persónuafsláttur flysttil maka A Greiddur skattur Til ráðstöfunar 20.403 -5.997 (80% til maka A) -4.798 15.605 109.395 Hjón meðl60þús. krónurámánuði Hjón með 160 þúsund krónur í tekjur á mánuði, þar sem maki A hefur 100.000 krónur og maki B hefur 60.000 krónur á mánuði, greiða til samans 26.726 krónur í skatta á mánuði í staðgreiðslukerf- inu. Til ráðstöfunar hafa þau þvi 133.274 þúsund krónur. TII ráðstöfunar hjá hjónunum sem hlutfall af launum 83% 17% Greickfur skattur sem hlutfall af launum Svona lítur dæmið út Maki A Maki B Laun Krónur Krónur 100.000 60.000 Reiknaður skattur 35,2% Persónuafsláttur 35.200 21.120 -14.797 -14.797 Greiddurskattur 20.403 6.323 Til ráðstöfunar 79.597 53.677 Reiknaður skattur 35,2% 35.200 Persónuafsláttur -14.797 Greiddur skattur . 20.403 Reiknaður skattur 35,2% 52.800 Persónuafsláttur -14.797 Greiddur skattur 38.003 Tll ráðstöfunar sem hlutfall af launum 79% Til ráðstöfunar 79.597 Greiddur skattur sem hlutfall af launum 21% Til ráðstöfunar 111.997 Einstæð móðir með 80 þúsund á mánuði Einstæð móðir með 80 þúsund krónur á mánuði í laun lendir í því að atvinnurekandi dregur af henni 13.363 krónur í skatta á mánuði. Barnabætur fær hún hins vegar greiddar ársíjórðungslega, eða á 3ja mánaða fresti, í upphafi hvers tímabils. Ávísunin kemur til henn- ar í pósti. Dæmið gagnvart atvinnurekand- anum lítur því eins út hjá henni og um einstakling væri að ræða. Hún fær í launaumslaginu sínu 66.637 krónur á mánuði. Svona lítur dæmið út Krónur Laun 80.000 Reiknaður skattur 35,2% 28.160 Persónuafsláttur -14.797 Greiddur skattur 13.363 í launaumslaginu 66.637 Hjón meðlOOþús. krónurámánuði - annar makinn vinnur ekki úti Hjón með 100 þúsund krónur á mánuði þar sem maki A vjpnur einungis úti greiða 8.565 krónur á mánuði í skatta í staðgreiðslukerf- inu. Hjónin hafa því til ráðstöfunar alls 91.435 krónur. Grelddur skattur sem hlutfalj af launum 9% Til ráðstöfunar hjá hjónunum sem hlutfall af launum 91% Svona lítur dæmið út Laun Reiknaður skattur 35,2% Persónuafsláttur Greiddur skattur Ónýttur persónuafsláttur flyst til maka A MakiA MakiB Krónur Krónur 100.000 0 35.200 0 -14.797 -14.797 20.403 -14.797 (80% til maka A) -11.838 Greiddur skattur 8.565 Til ráðstöfunar 91.435

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.