Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Erlend myndsjá Bilið brúað meðfylgjandi myndum er ekki ljóst hvort þeim Sergei Akhromeyev, yfirmanni sovéska hersins, og kol- lega hans frá Bandaríkjunum, William Crowe, fórst það jafnvel úr hendi. Að minnsta kosti virðast þeir þurfa að hafa fyrir því. Að loknum leiðtogafundinum hélt Gorbatsjov langan fund með fréttamönnum og á hann hlýddu meðal annarra Sovétmennimir Anatoly Dobrynin og Edvard Sé- vardnadze. Heymartól vom þarfa- þing fyrir marga en fyrmefndir félagar fundu upp nýjar aðferðir til að nota þau. Reyndar má ganga út frá því sem vísu að þeir hafi ekki þurft að hlýða á túlk í gegnum tólin. Símamyndir Reuter Það voru fleiri en leiðtogarnir Re- agan og Gorbatsjov sem reyndu að brúa bihð miUi stórveldanna á meðan á fundi þeirra stóð í Was- hington. Þeim félögunum tókst reyndar þaö vel upp að þeir sáu ástæðu til að klappa hvor fyrir öðr- um að fundi loknum en á einni af Mælst til mannréttinda Mannréttindadags Sameinuöu þjóðanna, þann 10. desember, var víða minnst. í Moskvu virtust yfir- völd ekki almennilega vita hvemig bregðast skyldi við mótmælum þremenninga nokkurra sem mót- mæltu fyrir utan Lenin-bókasafniö þar í borg. Kröfðust þremenning- arnir frelsis til þess að fá að yfirgefa Sovétríkin. Eftir hálftímaumþótt- im lögreglunnar voru mótmælend- umir handteknir. Heldur voru mótmælendur fleiri í Tékkóslóvakíu, eða rúmlega eitt þúsund. Höfðu þeir bann sljóm- valda við opinberum mótmælaað- gerðum að engu og minntust mannréttindadagsins með friösam- legum útifundi og fjöldagöngu. í Póflandi hlekkjuðu sex stjómar- andstæðingar sig viö grindverk í miöborg Varsjár og kröfðust þeir lausnar fanga sem fangelsaðir hefðu verið vegna stjómmálaskoð- ana. Útlagar frá Tíbet, búsettir í Nýju- Delhi á Indiandi, lögðu upp í göngu að indverska þinginu á mannrétt- indadaginn. Vildu þeir vekja athygli á því misrétti sem þeir segja kínversk yfirvöld beita Tífcetbúa. Til átöka kom milli mótmælenda og lögreglumanna sem reyndu að stöðva göngumenn. Ókyrrð var meðal ungra Palest- ínumanna á Gazasvæðinu á mannréttindadaginn og kastaði ungdómurinn gijóti að lögreglu- mönnum sem svömðu með tára- gasi. Einn imglinganna var skotinn til bana. Friðsamlegra var í Lundúnum á mannréttindadaginn. Trevor Huddleston erkibiskup, formaður breskra andstæðinga kynþáttaað- skilnaðarstefnunnar, afhenti öryggisverði við bústað forsætis- ráðherrans, Margaretar Thatcher, skjal þar sem vakin var athygli á aöstæðum fanga í Suður-Afríku og Namibíu. Og í Suður-Afríku sakaði Des- mond Tutu erkibiskup suður-afrísk stjómvöld um aö hvetja blökku- menn til mótmæla með ofbeldisað- gerðum með því aö banna fjöldagöngu. Símamyndir Reuter ' SBHK «** Hisesui 'Utiea****
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.