Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1987, Side 23
MÁNUDAGUR 14. DESEMBER 1987. Nýjar bækur sonar, stjórnunarráögjafa og for- manns Flokks mannsins. Flestir þekkja Pétur sem frambjóðanda Flokks mannsins úr síðustu alþingis- kosningum. Færri þekkja aðrar hliðar Péturs en haft er á orði að hann hafi lifað svo margt að jafngildi mörgum mannsöldrum, enda er Pét- ur ekki kominn á hin hefðbundna ævisögualdur. Það má fullyrða að fáir íslendingar hafi ferðast jafnvíða og kynnst af eigin raun jafnmörgum heimssögulegum viðburöum og Pét- ur Guðjónsson. Pétur er einn af upphafsmönnum „hreyfingarinnar“ sem kennd er við manngildissjónar- mið en hún fer nú ört vaxandi í yfir 50 löndum. Bókin er skráð af Jóni frá Pálmholti og er 256 síður, prýdd fjölda mynda. Verð: Kilja kr. 1.750, í bandi kr. 2.250. Polaroid - Myndavél og vasadiskó ✓ SAMAN I PAKKA á aðeins kr. 3.350,- er'fii^ alls fag Myndavélin er með innbyggt eilífðarflass. Rafhlaðan er í filmupakkanum. Sem sagt, filman í,og myndavélin er tilbúin Vasadiskóið er eitt hið minnsta á markaðinum. Cr02 metal. /NDAÞJONUSTAN HF jgavegi 178 - Slmi 685811_ ; Eins konar ævisaga Út er komin hókin Erindi viö þig, kaflar úr lífshlaupi Péturs Guðjóns- Engulíkt Cbocolde MINT Öficks I i* ?• i Í á ' 4 !m 't SPECTRUM HF SÍMI29166 asnTitJ 113 /m7 Jíhu^i . Lj/ d/* JLUí /f M. /f/ /2 ¥ u /n. f^ /> rf k /Qrovn'i#/,i * /fýcrs //>&:< áíi /tfJýr/WI ffro _ íT Vv~e^M. /Jr/f ' / /rtfu /-// , MU \fc. ..HVAÐ skylN IAngMfi HAFA KEYPT1EYMUNDSSON FYRIR JÓUN1887?” Langafi hennar Nönnu hét Hannes Hafstein. Hann var rádherra íslands og var fastur viöskiptavinur hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar á árum áöur. Heilli öld síöar á fjöldi manns enn erindi í verslun okkar, allan ársins hring. Ekkisístfyrirjólin. Ifiö bjóöum allar fáanlegar íslenskarbækurog pú finnurhvergimeira úrvalafeldri bókum. Höfum einstakt úrval erlendra bóka á hagstæöu veröi. Vandaöar og skemmtilegar bækur sem hæfa vel til gjafa 0G AUÐVITAÐ FÁST ALLAR JÓLABÆKURNAR HJÁ OKKUR. EYMUNDSSON BOKSALARimrAR Austurstræti 18 • Nýjabæ, Eiðistorgi 11 • Flugstöð Leifs Eiríkssonar l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.